Kirkjuritið - 01.04.1960, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1960, Blaðsíða 49
Bjartsýnn bœnarmaður Einn þeirra tiltölulega fáu leik- manna, sem landskunnir eru af áhuga sínum á kirkju- og kristni- málum hérlendis, varð níræður 9. apríl s. 1. Það er Sigmundur Sveins- son, er lengi var húsvörður í Mið- bæiarskólanum í Reykjavík. For- eldrar hans voru Sveinn Magnús- son frá Grund undir Eyjafjöllum og Eyvör Snorradóttir, prests að Desjarmýri í Borgarfirði eystra. Þau bjuggu að Gerðum í Garði og komust vel af, miðað við þátím- ann. en strax á bernskuárum varð Sigmundur þó að taka til hendi clur getu, bæði á sjó og landi. Var formaður um tvítugt í ^okkur ár. Lærði skósmíði hjá Birni Kristjánssyni og stundaði Þa iðn um hríð. Fylgdarmaður útlendinga um skeið á sumrum. 3° á Brúsastöðum í Þingvallasveit og hélt sumargistihús í alhöll á Þingvöllum í 16 ár, og telur þau einn skemmtilegasta 'oia ævi sinnar. Síðan húsvörður sem fyrr getur í um aldar- Jorðung. Kvæntur var Sigmundur Kristínu Símonardóttur, og attu Þau átta börn. Sigrnundur var og er glaðlyndur maður og kvikur á fæti, otrúlega ern bæði á sál og líkama. Hann man eins og nærri get- tímana tvenna — alinn upp í skini grútarlampans og hertur ^fangbrögðum við frostaveturinn mikla og glimuna við Ægi. n hefur á síðustu árum baðað í rafljósum og hitaveituyl ag m- a. flogið á páfafund. Svo segir Sigmundur sjálfur, að ekkert sé eins gott og að plga einfalda og einlæga barnatrú. Hafi traust sitt á gæzku uðs og handleiðslu aldrei brugðizt sér, en eflzt með síaukinni eynslu. Hann er og öruggur um andlega nærveru hins upp- nsna Drottins. Sicnnundur Sveinsson

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.