Kirkjuritið - 01.07.1961, Qupperneq 3
Ávarp og yfirlit biskups
viS setningu prestastefnunnar
Hver , sem elskar mig, mun varðveita mitt orð, og faðir
•ninn mun elska liann og til lians munurn við koma og gjöra
°kkur bústað hjá honurn.
Með þessurn orðum frelsarans vil ég lieilsa yður, bræður
minir í prestastétt, og yður öðrum, sem ég næ að ávarpa við
setningu Prestastefnu Islands. Hin lieilögu orð eru úr skiln-
nð’arræðu Jesú, þeirri, sem liann flutti þeim síðustu samveru-
®tundim'ar á skírdagskvöld. Hann ræðir þar ekki svo mjög
l,m það, sem í vændum er næst, píslir sínar og dauða, heldur
nieira um hitt, sem síðan muni gerast, um upprisu sína og
nframhaldandi samlíf sitt með lærisveinum sínum fyrir lielg-
an anda sinn. M. ö. o.: Hann talar um kirkjuna.
Vér konmm sainan á prestastefnu í dag. Hún er þáttur í
lífi kirkjunnar á Islandi, samvera vor einn liður á starfsskrá
arsins, ein andrá ævidagsins í þjónustu kirkjunnar. Vér er-
l,ni örfá strá á stórum teig, samtíðarkynslóð kristinna manna
a voru landi fáein smálauf á meiði, sem hefur staðið um aldir,
sterkari en aðrir stofnar á jörð, limmeiri og laufríkari en
nllur annar vöxtur. Hver er leyndardómur þessarar staðreynd-
ar? Hvert er það afl, sem liefur knúð þennan meið til vaxtar,
vakið sífellt nýja sprota, ný strá? Svar: Jesús Kristur átti þá
nienn, eignaðist þá menn, sem elskuðu hann. Og hvað er að
elska hann? Það er að varðveita lians orð. Þetta er kirkjan,
'íl hennar. Sá, sem elskar mig, mun varðveita mitt orð, og
faðir minn mun elska liann og til hans munum við koma og
Sj'öra okkur hústað hjá honum. Þetta er fyrirlieitið um heil-
a"an anda livítasunnunnar, andann, sem h'fgar, kallar til Krists,
þpplýsir um hann, helgar þig lionum, gefur J)ér hann. 1 orð-
lnu mætir liugur liug. Orð Iírists er liugur Krists og sá hugur
19