Kirkjuritið - 01.07.1961, Qupperneq 9
KIRKJURITIO 295
grímssonar, dóniprófasts andaðist 16. des. of; liafði 2 mn átt-
rætt. Hún fæddist 1. júní 1878.
Jólianna Magnúsdóttir, ekkja sr. Stefáns prófasts jónSsonar
á Staðarhrauni, lézt á 93. aldursári sínu 19. marz s. I. Hún
fæddist 9. sept. 1868.
Ingveldur Einarsdóttir, ekkja Páls Hjaltalíns Jónssonar,
|>rests o{i prófasts á Svalbarði og síðar Raufarhöfn, andaðist
23. maí, 88 ára að aldri, fædd 14. maí 1873.
Öllum þessum mætu konum þökkuin vér ævistarfið og vott-
iun þeim virðingu með því að rísa úr sætum.
Á gamlársdag, 31. des., amlaðist söngmálastjóri þjóðkirkj-
unnar, SigurSur Hirkis, 67 ára að aldri. Á kirkja vor þar á
bak að sjá einuin sinna nýtustu sona. Það var öllum kirkjunn-
‘tr mönnum gleðiefni, þegar bann á sínum tíma tók við ný-
stofnuðu embætti söngmálastjóra og liann olli ekki vonbrigð-
itin. Ábugi lians í því starfi var með fádæmum og atorkan að
sama skapi meðan kraftar voru óskertir. Hann var einn hinn
l.júfasti drengur, sem vér liöfum þekkt, fágætlega tært og opið
heiði yfir svip hans, bjartanleg, barnslega einlæg gleði í starfi,
sein örvaði og lvfti. Kirkjan var í luiga lians göfugasta og dýr-
niætasta stofnun þjóðarinnar, eins og liann komst að orði í
síðustu skýrslunni, sem liann gaf um starf sitt. Söngmálum
bennar belgaði bann krafta sína og frábæra hæfileika til
vakningar og mun lengi að búa. Blessuð sé minning lians.
Vér beiðrum liana með því að rísa úr sætum.
oreytingar innan kirkjunnar
Þessir prestar hafa fengið lausn frá embætti:
S/-. Þorgeir Jónsson, prófastur á Eskifirði fékk lausn frá 1.
°kt. 1960. Hann vígðist til Nesprestakalls í Norðfirði 24. nóv.
1935 og þjónaði því kalli ti! ársins 1943, er honum voru veittir
Hólmar í Reyðarfirði eða Eskifjarðarpreslakall, eins og það
heitir nú í lögum. Prófastur var liann í Norður-Múlaprófasts-
dæmi frá áramótum 1955.
Sr. Kristján Róbertsson, prestur á Akurevri fékk lausn frá
1- okt. 1960. Hann vígðist til Svalbarðsprestakalls 30. júlí 1950,