Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.07.1961, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 297 Eg býði liann velkominn til starfa í prestsstöðu. Blessun Guð's fylgi lionum. Aðrar breytingar varðandi stétt og prestaköll auk jiess sem þegar er getið eru jiessar: Sr. Sigurvin Elíasson, er var settur prestur á Æsustöðuin, var settur til að þjóna Raufarliöfn frá 1. júlí. Sr. Eiríkur Eiríksson, prestur og skólastjóri á Núpi, Dýrafirði, nú Jijóðgarðsvörður á Þingvöllum, var setlur til að l>jóna Þingvallaprestakall 1. okt., sr. Stefán Lárusson, áður í Vatnsendaprestakalli, var skipaður í Núpsprestakall 1. nóv. ^ama dag var sr. Birgir Snœbjörnsson, áður í Laufási, skip- aður í annað embætli á Akureyri. Og loks var sr. Þorsleinn L. Jónsson skipaður í annað embættið í Vestmannaeyjum 1. júní. — Enginn prófastur var skipaður á árinu. Þrír menn luku prófi frá Guðfræðideild liáskólans í vor, Einar Ólafsson, Hreinn Hjartarson og Sigurpáill Óskarsson. I embætti söngmálastjóra þjóðkirkjunnar var skipaður 1. maí dr. Róbert A. Ottósson. Vil ég liér með bjóða hann bjart- anlega velkominn í jietta mikilvæga starf. Ég Jiykist og mega fullyrða, að kirkjunnar menn fagna bonum með almennri til- trú og miklum vonum og vil ég ljið'ja Jjess, að bann megi bafa gleð'i og giptu af starfi sínu Jjvílíka, sem ég veit vilja lians vera til Jjess að láta gott af sér leiða. Að’ur en ég skilst við Jjennan þátt máls míns ber mér að geta Jjess, að nú í vor, á uppstigningardag voru nýir starfs- menn vígðir til kristniboðs ísl. Kristniboðssambandsins í Eonsó, bjónin Katrín Guðlaugsdóttir og Gísli Arnkelsson, Læði lir Reykjavík. Vér biðjum þeim góð's farnað’ar og Guðs lilessunar. Prestaköll, sem eins og stendur eru ekki skipuð, beldur l'jónað af nágrannapresti, eru Jjessi: Kirkjubær í N.-Múl. Hof í A.-Skaft. Mosfell í Grímsnesi, Árn. Söðulsbolt, Snæf. Breiðibólstaður, Snæf. Flatey, Barð. Brjánslækur, Barð. Bíldudalur, Barð. Staður í Grunnavík, N.-ls.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.