Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Side 12

Kirkjuritið - 01.07.1961, Side 12
298 KIRKJURITIO ögurþing, N.-ls. Árnes, Strand. Breiðabóisstaður, Hún. Grímsey, Eyjafj. Laufás, S.-Þing. Vatnsendi, S.-Þing. Tvö þessara prestakalla liafa nýlega verið auglýst laus lil umsóknar, Söðulsliolt og Bíldudalur, þar sem sóknarprestar þeirra liafa tekið önnur embætli, eins og fyrr segir, sr. Þor- steinn L. Jónsson í Söðulsbolti var skipaður prestur í Vest- mannaeyjum 1. júní, sr. Jón Kr. Isfeld á Bíldudal befur verið settur til Æsustaða frá sama degi. Umsóknarfrestur um þessi köll er enn ekki runninn á enda. Er þess að vænta, að þau verði skipuð innan skamms. 1 Laufásprestakalli befur kosning prests farið fram, og var liún lögmæt, talning fór fram í fyrra- dag, var einn umsækjandi. sr. Jón Bjarman, er þjónað liefur lút- berskum söfnuði Islendinga í Kanada um þriggja ára skeið. Verður liann nú skipaður í það embætti. I tvö þeirra kalla, sem ég nefndi, hafa meim verið setlir frá 1. júlí n. k. og tel ég rétt að geta þess að þessu simii, þólt það heyri ekki liðnu ári til. Sr. Magnús Runólfsson befur verið settur ti! þess að þjóna Árnessprestakalli í Strandaprófastsdæmi, og kandidat Þórar- inn Þórarinsson til þess að þjóna Vatnsendaprestakalli í S.- Þing. og er vígsla lians ákveðin n. k. sunnudag. Eftir verða þá 10 prestaköll óskipuð, eða einu færra en var í fyrra. En þar kemur þá á móti, að tvö verða laus frá 1. okt. n. k. Staf- holt og Desjarmýri. Um Mosfell í Grímsnesi verð ég að geta þess, að ég bef ekki talið mér fært að auglýsa það eins og lög mæla þó fyrir, að svo komnu, þar eð staðurinn, að meðtöld- um öllum búsum, liefur verið byggður bónda til næstu ára. A j)ví væntanlegur prestur ekkert atlivarf á staðnum og skv. feng- inni reynslu er vart í önnur bús að venda innan prestakalls- ins. Eitt J)eirra prestakalla, sem óskipuð eru, er nú komið í nokkra sérstöðu, en það er Grímsev. Þar er nú starfandi djákni, Einar Einarsson, sem vígður var til j)eirrar jjjónustu 23. apríl s. 1. Hef ég á öðrurn vettvangi kynnt aðdraganda þess máls og framkvæmd j)ess svo ýtarlega, að ekki er þörf að gera frek- ari grein fyrir því bér. En ég veit, að ég mæli fyrir munn synoduspresta og fjöbnargra annarra, þegar ég við })etta tæki-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.