Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Side 20

Kirkjuritið - 01.07.1961, Side 20
306 KIRKJURITIÐ reikna ég of ríflega. Því Jiað er þó líklega ekki meira, sem Strandarkirkja liefnr í tekjnr af áheituni en sem nenmr inn- tektum sæmilega lieppinnar sjoppu, sem selur unglinguni sælgæti, drykki og ýmisleg blöð. Heyra menn livað ég segi ? Þelta var liagfræffi, ekki guiVfræði. Inngangsorðum mínum er lokift’. Skýrslur legg ég fram en les ekki til þess að spara dýrmætan tíma. Vér hefjum fundar- störf í Jesú nafni. Vér trúum því, að það sé óverðskulduð, Iieilög náð að vér skulum mega verja lífi og kröftum til ]>ess að vinna ísl. kirkjunni. Og vér biðjum þess, að sú náð verði ekki til ónýtis. Prestar í boíH biskupshjónanna 1960

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.