Kirkjuritið - 01.07.1961, Síða 32
318
KIRKJURITIÐ
og starfsþarfir kirkjunnar og gera lillögur um livað mest se
aðkallandi og hvers konar nýbreytni muni æskilegust og fram-
kvæmanleg. Verkefnin eru óteljandi og svo yfirgripsmikil, að
l>eim verður auðvitað ekki sinnt nema að mjög takmörkuðu
leyti. En til þess að leitast við að gera gagnið sem mest, munu
nefndirnar skipta með sér verkum og hafa náið samstarf sín á
milli.
A liinn bóginn veltnr hvað mest á því, að allir prestar og
áhugasamir leikmenn í landinu skilji livað hér er á ferðinni,
og skrifi nefndarmönnum liugleiðingar sínar um þessi mál*
Hvar þeim finnst nú skórinn kreppa harðast að kirkjunni,
hvar hún eigi mest óunnið, livernig prestarnir geti betur talað
máli Krists við allan almemiing, hvað leikmennirnir eigi að
hefjast lianda um og í livaða efnum þeir eigi fyrst og fremst að
vinna bæði sjálfstætt og með prestastefnunni. Svona mætti
lengi telja. En þetta nægir. Menn skilja livað verið er að leit-
ast við að brjóta til mergjar — það er aðeins um að gera að
þeir sitji ekki þegjandi hjá, en að hver leggi sem flest og hezt
til málanna.
Tvœr lei'Sir
Einlivers staðar las ég ekki alls fyrir löngu unnnæli frægs
manns, sem hnigu í þá átt, að liann hefði engan áliuga á trú-
málum, vegna þess að þau svifu í allt of lausu lofti. Hann léti
sig það eitt varða, sem liann gæti staðið á. Þetta num mörgum
þykja „góð Iatína“, eins og sagt var í gamla daga. Og það er
áhugamál sumra manna, að venja menn frá kirkjunni og gera
l>á henni andvíga á þeim forsendum, að hún kenni tóma hjá-
trú og liindurvitni, sem nú sé skaðlegra en nokkru sinni áður,
þar sem vísindin viti að kalla allt.
Sannleikurinn er sá, að enginn ntaður í heiminum liugsar
„hávísindalega“ nokkurn einasta dag. Tökum t.d. kenningar
Einsteins um tímann og liraðann. Hvað vitum við uin þ*r
flest — og livernig hotnum við eiginlega í því, að við elduinst
ekki, ef við förum nógu hratt? Þetta er sjálfsagt satt, úr þvi
Einstein hefnr sagt það, en daglega reiknum við iill með tím-
anum á óvísindalegan og þó raunsannan hátt að mér skilst.
Fjallið er vissulega mold og grjót og margt fleira, sem unnt