Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1961, Side 40

Kirkjuritið - 01.07.1961, Side 40
326 KIRKJURITID nad og myskun tru og uon er hann gaf og styrktc mcd sina blezudu modur mariam eg bifala mic vnder þinn andarkrapt sem hann gaf hin- um helga Johannc baptista og ollum hofud fedrum og spamonnum eg bifala mic under slika myskunnar nad sem hann ueitte og yfer hellte hinn sæla petrum og alla adra gudz spialla menn postola og lære sueina eg bifala mic vnder alla krapta gudz og himneskra anda og hirdsueita og under vard veislu drottinz minz sem hann hefur vm bodit sinum helga eingli at hafa yfer mier bædi i uoku og suefne Bl. 2 b. Eg bifala mic þinn styrktar anda er hann gaf sinum pislar uottum at hafa J sinvm kuoluvn og pislum til þess at bera fram hans ord og er- indi eg bifala mic rnder þa riettv trv og hoguærisanda sem hann gaf sinum helgu iaturum eg bifala mic og under þinn skirlifis anda sem hann gaf og veitte helgum meyjum Eg bifala mic vnder hans himneska dyrd og makt eg bifala mic vnder hans blezudu þolinmædi nad og myskun eg bifala mic under arnan og fvllting likn og frame stodu milldi og (m)aktugleika pinu og dauda hans sæta sonar ihesu xristi / Og nu signe eg mic j nafne faudr og s. og a(nda heilags Amen) Magnús Már Lárusson. Mosi Grænn ertu rnosi þó gráni um láS og gusti um kaldan þela. í guSlegri snuvS er þér gefin sú náS aS grœSa örfoka mela. Heill ert þií, cn hugur minn sjúkur. — Hér þarf ekkert aS fela. Þú getur boriS helkuldans háiS. lJú erl svo mildur og mjúkur.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.