Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Qupperneq 14

Kirkjuritið - 01.01.1964, Qupperneq 14
Dag Hammarskjöld: Bæn Vertu oss náðugur. Vertu náðugur viðleitni vorri að fylgja dæmi þínu í kærleika og trú, réttlæti og auðmýkt, sjálfsaga, trúmennsku og hugstyrk, og finna návist þína á hljóðri stimd. Gef oss hreinan hug, svo að vér fáum litið þig, auðmjúkan hug svo að vér getum heyrt þig, kærleikshug, svo að vér getum þjónað þér, trúrækinn hug, svo að vér getum lifað þér. þú sem ég þekki ekki en tilheyri. Þú sem ég skil ekki, en sem hefur ákvarðað hlutskipti mitt. Þú. — 30. júlí ’61. (G. Á.).

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.