Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 27
KIRKJ URITIÐ 21 150.000 schillinga, en 1.2 milljónum var safnað í Austurríki. l’essar tiilur komu fram á 101. ársfundi Gústafs Adolf-félags- kis í Austurríki. Forysta evangelisku kirkjunnar, sem játar lútherska trú, er í hiindum Gerhards May, biskups í Vín. Annars er kirkjunni skipt í sex stifti, sem livert liefur sinn biskup. Reformerta kirkjudeildin hefur aðeins eitt stifti. Tala presta í báðum kirkjudeildunum er um 250. Er það alltof fámenn liðssveit vegna þeirra miklu verkefna, sem á henni livíla. Auk guðsþjón- Usta, starfs í félögum kirkjunnar o.fl., verða flestir evangeliskir prestar að annast kristinfræðikennslu í skólum. Það verða þeir °fl ah gera í svo ríkum mæli, að safnaðarstarfið líður við það. 1 restarnir hljóta menntun sína í guðfræðideildinni í Vín. Þar er eiunig prófessorsembætti í reformertri samstæðilegri guð- fiæði. Evangeliska kirkjan vinnur í bróðurlegri samvinnu við rómversk kaþólsku kirkjuna að kristindómsfræðslu í skólum landsins. Annars er sambúðin milli þessara kirkna gerbreytt frá því, sem áður var. Sumpart er það að þakka áberandi endurnýj- onarstefnu innan rómversku kirkjunnar. Er þar um hreyfingu að ræða, sem leggur áherzlu á Biblíulestur og gerir boðskapinn mn Jesúm Krist að meginatriði prédikunarinnar. En sumpart * r bessi gagnkvæma virðing og samstarfsvilji sprottinn upp af nnum uggvænlegu atburðum styrjaldarinnar og áranna þar á eitir. Hetjugrafirnar mörgu alls staðar í Austurríki er átakan- egur vitnisburður um það, livað stríðið kostaði landið. Flótta- niannabúðirnar, sem eru nú að liverfa, greina einnig frá öm- nilegum, mannlegum örlögum. Það, sem aðgreindi evangelisku og roniversku kirkjuna, virtist svo smávægilegt samanborið við það, sem þær þurftu að standa saman um á þessum þungbæru arum. Báðar liafa kirkjurnar í sameiningu unnið mjög gott shuf til þess að lina þjáningar hálfrar annarrar milljónar flótta- 'nanna, sem streymt liafa inn í Austurríki síðan 1944. Kirkj- jnnar hafa í sannleika sagt lagt sig fram um að fara ekki með { a.f.mS °hr gesti og aðkomandi, heldur eins og samþegna hinna le! og heimamenn Guðs, sbr. Efesusbréfið 2:19. júkrunar- og hjálparstarf hafa alltaf verið sjálfsagðar og s<n siaklega mikilvægar starfsgreinar í rómversk kaþólsku landi enis og Austurríki, enda á evangeliska kirkjan ótrúlega mörg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.