Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 53
KIRKJURITIÐ
47
þá. Vænti ég hins bezta samstarfs við alla þessa menn og að
starf þeirra verði ritinu til eflingar og frekari útbreiðslu.
Ohjákvæmilegt liefur reynzt að liækka verð ritsins, sem þó
enn er miklu ódýrara en önnur sambærileg rit. Setja velunn-
a»"ar þess vonandi ekki fyrir sig, þótt þeir baldi því uppi meði
sanngjörnu árgjaldi. Og gott væri, ef sem flestir þeirra gætu
stntt það með því að afla nýrra kaupenda.
Kirkjuritið er nú að verða þrítugt. Er það nokkur aldur á
tunarita mælikvarða og verður afmælisins að forfallalausu
uunnst á verðugan luitt áður en árinu lýkur.
Ollum lesendum óska ég gleðilegs árs — blessunar og friðar.
Gunnar Árnasnn.
1 N NLENDAR FRÉTTIR
Séra Jakob Jónsson, formaður Prestafélags íslands, varð sextugtir 20. jan.
s-t. Pjöldi manns heimsótti hann og honunt bárust margar góðar gjafir.
Prestskosningarnar í Reykjavík 1. des. s. 1. fóru á þann veg, að kosnir
'oru lögmætri kosningu, Felix Ólafsson, kand. theol., í Grensásprestakalli,
rank Halldórsson, kand. theol., í Nesprestakalli og séra Grhnur Gríms-
s°n í Sauðlauksdal, í Ásprestakalli. Flest atkvæði fengu í hinum presta-
0 tunum: séra Arngrimur Jónsson í Odda, í Háteigsprestakalli, séra Ólaf-
111 ^kúlason, æskulýðsfulltrúi, í Bústaðaprestakalli og séra Sigurður Hauk-
"r Guðjónsson, í Langholtsprestakalli.
- hr þessir menn fengu veitingu fyrir hinum nýju emhættum sínurn frá
-■ janúar s. 1.
Séra Sigurjón Einarsson var kosinn lögmælri kosningu í Kirkjuhæjar-
alaustursprestakalli.
t- junúar þ. árs var séra Ólafnr Skúlason settur inn sem prestur
t^aPrestakalli í Reykjavík.
11 aftansöng á gamlársdag kvaddi séra Gunnar Árnason Bústaðasöfnuð
'*g var leystur út með gjöfurn.
'eir Suófrœóikandidatar vígðir. — Sunnudaginn 22. des. vígði biskup
S an“s bá Felix Ólafsson til Grensásprestakalls í Rvík., og Frank Halldórs-
°s 'll1 ^esPrestakall8-
o, ara Valgeir Helga son í Ásunt hefur verið settur prófastur í Vestur-
- aatta prófastsdæmi.
ag '^r<> óísli prófastur Brynjólfsson fékk lausn frá emhætti 1. des. Hvarf
c™.- °r 11111 1 ^eybjavík. Söfnuðurinn kvaddi hann og konu lians með sam-
sætl °g gjöfum.
Bú-