Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 44
38 KIltKJUIUTlÐ margar skoðanir hans eru fyrst og fremst þáttur í sigurför kónganna. Þeir eru raunar víðs f jarri, en sigurför þeirra krefst þess, að margir smákallar dragi stríðsvagninn. En ofbeldismaðurinn stendur utan alfaraleiðar að því leyti, að andstæðingur lians er jafnframt óvinur lians og lionum er sjálfum heimilt að reka liarma sinna á honum utan við lög og rétt. Báðir eru þeir hlutdeildarmenn sömu múgskoðunar þar, sem múgskoðun og múgsál eru samvaxta tvíburar. Vammlaus þegn ljær ofbeldismanninum vopnin, liann vísar honum e.t.v. á fórnarlamb öfga sinna. Hver hefur drepið mann og liver liefur ekki drepið mann? Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Kannski hefir Jón gamli Hreggviðsson komizt nær sannleikanum um þetta morð en nokkur þeirra vestur í Texas —. Sumir atburðir eru eins og kyndlar, sem lialdið er andartak hátt á loft, svo að j)eir lýsa upp sviðið um víða vegu. Morðið í Dallas er af þeim loga spunnið. Það er ein hastarlegasta skír- skotun lil mannsins um árabil. Enginn Iier fær slaðisl slyrk þeirrar liugsjónar hverrar stund er runniii. — Victor Hugo. Eg fyrirverð mig ekki fyrir að játa fávísi mína um þá liluli, sem ég hef enga þekkingu á. — Cicero. Hugvitið er auga sálarinnar. — Jonbert. Hugsæiö er þýðingarmeira en þekkingin. — Einstein. Eg lief verið aö dcyja i lultugu ár, nú byrja ég að lifa. AndlátsorS James Drummond Burus. Odauðleikinn er liin dýrðlega uppgötvun kristindómsins. — W. E. Channing. Líf vort er liarnæska ódauðleikans. — Goethe. Góðir guðsþjónar eru jieir sem auösýna þeini, sem hanu hefur skapað, mikla þjónustu. — Caroline Norton. Sá hagnast hezt, sem innir mikla þjónustu af liöndum. — A. F. Sheldon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.