Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 33
Sé ra Árelíus Nielsson: Hvað gæti lútherska kirkjan lært af hinni katólsku? í vor og sumar urðu nokkur blaðaskrif út af starfsemi systr- anna á Landakoti og í Jófríðarstaðaklaustri, og vakti þetta ymsa til umhugsunar um starf og markmið katólsku kirkjunn- ar yfirleitt, ekki sízt í líknarmálum. Ennfremur liafa nýafstaðin pafaskipti og kirkjuþing vakið til umhugsunar um katólsku kirkjuna. Hef ég oft verið spurður um þetta málefni síðan og saman- burðinn á starfi lútherskra kirkna og katólskra. Og nýlega lief eg lesið ritgerð eftir danskan prest, séra Gerliard Petersen, um þetta efni. H ann hefur kynnt sér mjög ítarlega nútíma starfs- háttu katólsku kirkjunnar, og mættum við liér á landi margt °g mikið af þessum störfum læra og taka til eftirhreytni. Mun ég liér á eftir styðjast að ýmsu leyti við upplýsingar þessa danska starfsbróður, en að öðru leyti sníða þetta efni eftir muuun geðþótla og okkar aðstæðum í íslenzku þjóðkirkjunni, sem mörgum finnst oft liarla aðgerðalílil utan kirkjuveggja og kirkjulegra forma og liefðbundinna atliafna. Eru þær atliuga- senidir því miður oftar en skyldi á rökum reistar. Það ganga margar sögur, og lil er rótgróin trú um gífurlegan auð katólsku kirkjunnar frá uppliafi og allt frain á þennan (kig. Margir lýsa ineð sterkum orðum öllum þeim auðæfum og gullskrauti, sem einkennir kirkju Suðurlanda og Mið-Evrópu, °g mikið er rætt um alla þá fjársjóði, sem faldir eru bak við l*ykka múra Vatikansins í Róm. Sumir fullyrða meira að segja, að Vatikanið standi straum ;,f eÞiahagslegum framkvæmdum Rómarsamningsins. Og það ei sminað, að katólska kirkjan á þann auð, sem er liandhærari °g hreyfanlegri en þeir fjársjóðir sígildra listaverka sem hún geymir bak við sína slagbranda og skrauthlið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.