Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.01.1964, Qupperneq 39
KIRKJURITIÐ 33 mternationales, eða upplýsingar um alþjóðleglieit katólskunn- ar’ lauslega þýtt, birtist skömmu áður en kirkjuþingið var opn- a®’ fróðleg skýrsla, sem gefur lifandi dæmi um það, hversu "fjog katólskir biskupar lifa úti meðal fólksins á ólíklegustu stöðum og tímum, taka þátt í gleði þess og sorgum bæði á samkomustöðum og í lieimahúsum. Margir þessara biskupa eru einmitt frá yfirlætislausum æsku- heimilum og þekkja frá byrjun kjör liinna fátæku og lítils- "tetnu. Það eru sérstaklega biskupar í Asíu og Ameríku, sem starfa á þennan liátt. Þeir reyna að búa við bin einföldustu Kl’ör, en iáta aðra njóta launa sinna og forréttinda, en liafa 8em fæst til eigin þæginda o<í bagsmuna, og forðast allt tildur, l'égóma og gullskraut. ^em dæmi má nefna ungan biskup í Centbo í Vietnam, Kim ten að nafni. Hann fer svo sannarlega ekki troðnar brautir. ann hóf starf sitt í fátækraliverfi í Cantlio. Jafnbliða prests- starfinu vann bann þar sem götusópari, sendisveinn og sorp- 'teinsari. Síðar gekk hann í flokk „Litlu systkina Jesú“. Su fátækt, sem liann valdi sér að starfssviði sem prestur bef- >ii fylgt bonum upp á biskupsstólinn. Flestir katólskir biskupar bafa fínan bíl með einkabílstjóra, jV’° ll<^ abir snúa sér við, sem mæta þeim og segja: „Þarna er lls uPsFí]linn“. En lir. Kim Dien ekur sjálfur í smábíl um göt- "inar í sínu fjölmenna og víðáttumikla biskupsdæmi. onum fannst biskupshöllin alltof stór og afhenti liana því ll alinenningsþarfa, en býr sjálfur í litlu einbýlisliúsi. ^ anniK fór einnig erkibiskupinn í Medelin í Columbía að , 1 smu- Hann yfirgaf stórt og glæsilegt aðsetur, sem liann 13 1 1Ueira að segja erft. Gjörði það að skólahúsi fyrir bændur et- verkafólk, en flutti sjálfur í lítið bús í verkamannaliverfi orgarinnar, en jafnvel þar býður liann oft á viku liverri bóp- n n;‘granna að borði með sér. BiskArgentínu er h.ópur biskuPa’ sem ganga undir nafninu: sín Uparlllr 111 eÓ trékrossinn. Þeir liafa lagt niður biskupsstafi v ^ullkrossa, en bera nú tákn þeirra úr tré. Og í sambandi liaust ^6ta b°ss’ a Firkjuþinginu síðastliðið j . Var rætt um að stofna til sainskota fyrir biskupskrossa ]u ^ subluÓum, sem búa við örbirgð og eymd. argir biskupar, ekki sízt í Suður-Ameríku, eru vakandi 3

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.