Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 39
KIRKJURITIÐ 33 mternationales, eða upplýsingar um alþjóðleglieit katólskunn- ar’ lauslega þýtt, birtist skömmu áður en kirkjuþingið var opn- a®’ fróðleg skýrsla, sem gefur lifandi dæmi um það, hversu "fjog katólskir biskupar lifa úti meðal fólksins á ólíklegustu stöðum og tímum, taka þátt í gleði þess og sorgum bæði á samkomustöðum og í lieimahúsum. Margir þessara biskupa eru einmitt frá yfirlætislausum æsku- heimilum og þekkja frá byrjun kjör liinna fátæku og lítils- "tetnu. Það eru sérstaklega biskupar í Asíu og Ameríku, sem starfa á þennan liátt. Þeir reyna að búa við bin einföldustu Kl’ör, en iáta aðra njóta launa sinna og forréttinda, en liafa 8em fæst til eigin þæginda o<í bagsmuna, og forðast allt tildur, l'égóma og gullskraut. ^em dæmi má nefna ungan biskup í Centbo í Vietnam, Kim ten að nafni. Hann fer svo sannarlega ekki troðnar brautir. ann hóf starf sitt í fátækraliverfi í Cantlio. Jafnbliða prests- starfinu vann bann þar sem götusópari, sendisveinn og sorp- 'teinsari. Síðar gekk hann í flokk „Litlu systkina Jesú“. Su fátækt, sem liann valdi sér að starfssviði sem prestur bef- >ii fylgt bonum upp á biskupsstólinn. Flestir katólskir biskupar bafa fínan bíl með einkabílstjóra, jV’° ll<^ abir snúa sér við, sem mæta þeim og segja: „Þarna er lls uPsFí]linn“. En lir. Kim Dien ekur sjálfur í smábíl um göt- "inar í sínu fjölmenna og víðáttumikla biskupsdæmi. onum fannst biskupshöllin alltof stór og afhenti liana því ll alinenningsþarfa, en býr sjálfur í litlu einbýlisliúsi. ^ anniK fór einnig erkibiskupinn í Medelin í Columbía að , 1 smu- Hann yfirgaf stórt og glæsilegt aðsetur, sem liann 13 1 1Ueira að segja erft. Gjörði það að skólahúsi fyrir bændur et- verkafólk, en flutti sjálfur í lítið bús í verkamannaliverfi orgarinnar, en jafnvel þar býður liann oft á viku liverri bóp- n n;‘granna að borði með sér. BiskArgentínu er h.ópur biskuPa’ sem ganga undir nafninu: sín Uparlllr 111 eÓ trékrossinn. Þeir liafa lagt niður biskupsstafi v ^ullkrossa, en bera nú tákn þeirra úr tré. Og í sambandi liaust ^6ta b°ss’ a Firkjuþinginu síðastliðið j . Var rætt um að stofna til sainskota fyrir biskupskrossa ]u ^ subluÓum, sem búa við örbirgð og eymd. argir biskupar, ekki sízt í Suður-Ameríku, eru vakandi 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.