Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 43
Bjarni Sigurösson: Hver hefur drepið mann? Drepinn hefir verið maður vestur í Bandaríkjunum, forset- lnn sjálfur, heiðarlegur maður og gegn. Morðinginn var ungur °g mjiig ógæfusamur. Engin yfirlýsing er til frá lians liendi um, l'vers vegna hann framdi þetta illvirki, því að hann játaði ekki a S1g glæpinn. Vafalaust liefir hann þótzt neyta frelsisins xit í æsar, að hann skyldi vinna svo greipilegt verk. Ung og falleg telpa er í skóla, þar sem ég þekki til. Hiin er skeninitileg og frjálslcg og bekkjarsysturnar líta upp til henn- ar. Hún varð fyrst þeirra til að fá buxur úr teygju-næloni, þeg- ar þœr komust í tízku. Hún eignaðist líka fyrst þeirra fellt pils þar áður, og einliverja tízku-húfu fékk hún einnig á undan þeim. Og um leið og hún eignast þessar snotru og þægilegu flíkur, fleygir hún öðrum, sem þó er enn mikið slit í. Hún er frjáls gjörða sinna telpan sú og fer sínu fram, livað sem tautar ng raular. Foreldrunum vefur hún um fingur sér. Það verður areiðanlega eittlivað úr lienni, segja menn. En vel á minnzt; tízka í skoðun og búnaði — er liún ekki l'ugmynd fárra manna hverju sinni. Telpan fríða og frjálslega I'efir ekki liugmynd um, að öfl, sem eru víðs fjarri og láta sig einu gilda um hag hennar, liafa tekið hana í þjónustu sína, hafa lierleitt hana og beita lienni fyrir vagn sinn í sigurför sinni um ueiminn. Þeir græða peninga og þeim vex frami og frægð. 1 þeirri sigurför er þúsund herleiddum jafnöldrum hennar beitt fvrir vagninn. í*ví hefir verið fleygt, að í Suðurríkjunum liafi gætt nokkurr- ar ovildar í garð forsetans. Núverandi forseti liefir verið beitt- Ur h'kamlegu ofbeldi í Texas. Þar hræktu þeir líka á fastafull- trúa ríkisins lijá Sameinuðu þjóðunum. Öfgamaðurinn liefir sa,nstöðu með óbreyttum, almennum borgara að því leyti, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.