Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 43

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 43
Bjarni Sigurösson: Hver hefur drepið mann? Drepinn hefir verið maður vestur í Bandaríkjunum, forset- lnn sjálfur, heiðarlegur maður og gegn. Morðinginn var ungur °g mjiig ógæfusamur. Engin yfirlýsing er til frá lians liendi um, l'vers vegna hann framdi þetta illvirki, því að hann játaði ekki a S1g glæpinn. Vafalaust liefir hann þótzt neyta frelsisins xit í æsar, að hann skyldi vinna svo greipilegt verk. Ung og falleg telpa er í skóla, þar sem ég þekki til. Hiin er skeninitileg og frjálslcg og bekkjarsysturnar líta upp til henn- ar. Hún varð fyrst þeirra til að fá buxur úr teygju-næloni, þeg- ar þœr komust í tízku. Hún eignaðist líka fyrst þeirra fellt pils þar áður, og einliverja tízku-húfu fékk hún einnig á undan þeim. Og um leið og hún eignast þessar snotru og þægilegu flíkur, fleygir hún öðrum, sem þó er enn mikið slit í. Hún er frjáls gjörða sinna telpan sú og fer sínu fram, livað sem tautar ng raular. Foreldrunum vefur hún um fingur sér. Það verður areiðanlega eittlivað úr lienni, segja menn. En vel á minnzt; tízka í skoðun og búnaði — er liún ekki l'ugmynd fárra manna hverju sinni. Telpan fríða og frjálslega I'efir ekki liugmynd um, að öfl, sem eru víðs fjarri og láta sig einu gilda um hag hennar, liafa tekið hana í þjónustu sína, hafa lierleitt hana og beita lienni fyrir vagn sinn í sigurför sinni um ueiminn. Þeir græða peninga og þeim vex frami og frægð. 1 þeirri sigurför er þúsund herleiddum jafnöldrum hennar beitt fvrir vagninn. í*ví hefir verið fleygt, að í Suðurríkjunum liafi gætt nokkurr- ar ovildar í garð forsetans. Núverandi forseti liefir verið beitt- Ur h'kamlegu ofbeldi í Texas. Þar hræktu þeir líka á fastafull- trúa ríkisins lijá Sameinuðu þjóðunum. Öfgamaðurinn liefir sa,nstöðu með óbreyttum, almennum borgara að því leyti, að

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.