Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 46
Harry Kallmark: Getur verið um kristna list að ræða? Cennino Cennini liefur hina frægu bók sína um málaralist- ina með orðunum: „Guð, liinn almáttugi“ og lýkur lienni með orðinu: „Amen“. Höfundur dagsetur bókina 13. júní 1437 eða í þann tíð, þegar nýjar endurreisnarliugmyndir í fornmenn- ingarátt tóku að láta til sín taka á sviði listanna, sem fram að því höfðu verið þrælbundnar kirkjunni. Paolo Veneziano varð fyrstur til að freista þess að slíta sig úr hópi taglhnýtinganna. Talið var að kirkjulistinni stafaði hætta af vaxandi heims- liyggju. En listamennirnir báru sig upp undan hinum ríkjandi austrænu formfjötrum. 1 þann mund, sem Cennino Cennini lauk riti sínu, höfðu margir frægir listamenn skorið upp herör fyrir frelsi listarinnar. Paolo Uccello, Donatello, Filippo Lippi og Andrea del Castagno ollu ólgu á sínum tíma. Verið getur að Cennini liafi liugsað sér að leitast við að leiða listina að nýju undir væng kirkjunnar og beina þeim listamönnum, sem liann taldi að færu villir vegarins, aftur á rétta leið. Þess vegna held- ur hann því fram að þeir eigi að kynna sér listina á sama hátt og menn sökkva sér niður í guðfræði, iðka lireinlífi, biðja að staðaldri og leita eingöngu hugmynda til Biblíunnar, enda sé þar um nægilega auðugan garð að gresja. En það var annar gáll á öldinni. Því til sannindamerkis er það, hve bók Cennino Cenninis féll fljótt í glcymsku. Hún var fennt í fjórar aldir. Enginn hafði hugmynd um að liún væri til, þangað til Guiseppe Tambroni gróf hana upp og gaf lianu út að nýju 1821. Áhrifaríkir íhaldsseggir tóku þó síðar fyrir kverkar þeirrar listþróunar, sem hófst á tíma Cennino Cenninis. 1 margar ald- ir ríkti ahnennt talað kyrrstaða á listasviðinu. Það er fyrst á vorum dögum að þeir inenn koma fram, sem tekst að breyta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.