Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 13
KIKKJUIUTIÐ 7 Vér vituin ofi; viðurkennum, að vér erum einliver fámennasta jijóð veraldarinnar og ríð'ur lífið á að standa saman. En Jió kyndum vér ár frá ári liyrjar- og eyðingarelda flokkadrálta og stéttarígs. Það jjýðir ekki að stinga höfðinu í sandinn og neita jiví að vér leikum oss með fjöregg þjóðarinnar — frelsi liennar og sjálfstæði. Þjóðlíf Sturhmgaaldarinnar, sem vorir tímar bera alltof mikinn keim af, sannaði hvernig fer, jjegar langvinnar og illvígar borgarastyrjaldir eru háðar í landinu. Stórstígar framfarir og stórfelldir sigrar vísindalegrar þekk- ingar og tækni, sem unnist liafa á síðustu áratugum, sýna á hinn bóginn liverju unnt er að ná, þegar andlegum og líkam- legum kröftum er einheitt og hugir og hendur sameinuð lil átaka. Því jietta eru að langmestu leyti ávextir öngjiveitis og háska stórstyrjaldanna, Jiegar allra ráða var leitað til bjargar. En hví í ósköpunum skyldum vér mennirnir ekki getað eins tekið höndum saman í friði sem í styrjöld og skilið Hver er lífsins sælan sanna sigur |icss og aðahnið? Það er framsókn frumherjanna, frelsissporið upp á við; Það er vitsins blóðug braut, brotin gegnum hverja þraut, sigurleið hins sannleikssterka, sigur gæzku og kærleiksverka. 011 þyrftu in vér, hvaða stöðu, sem vér skipum, eða á livaða aldri, sem vér erum, að vera hrifin af sömu liugsun, brenna af líkum eldi og Davíð Þorvaldsson, skáldið unga —er hann ^að; „Hafir þú eitthvert smáhlutverk, þar sem máSur leitar að sannleikanum, viltu þá lofa mér aS leika þaS?“ Með slíkum hug æltum vér að feta braut ársins með útsýn hl eilífðarinnar. Með augun á jörðunni og |>ó ævinlcga ógleymin á himininn skylduin vér kosta kapps um að búa niðjunum sem fegursta framtíð. Og treysta því öruggast, að Guð gleymi aldrei nokkrum nianni og gefi hverju góðu máli sigur að síðustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.