Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 19
GuSmundur lngi Kristjánsson: Sál í Damaskus Þrír dagar liSnir. Eg þoli ekki meira en eg ber. Og þó er þaS blindan, sem hvílir léttast á mér. Hitt er mín kvöl, ef allt, sem eg treysti og unni, er orSiS vindur og ryk í falsarans munni. Hver er minn dómur, hafi mér yfirsézt, hafi eg barizt gegn því, sem er fegurst og bezt? Kveljandi daga, er ósofinn uppi eg sat aumastur manna og snerti ekki drykk eSa mat vafSist sem ormstunga yfir minn skilning og vit efinn, sem reif mig og snerist í samvizkubit. MaSur er kominn. Heyr hvaS hann segir um sig: Sendur af Jesú til þess aS lœkna mig mig, þennan hund, sem gegn honum vitnaSi og vann, villidýriS, sem kom til aS ofsœkja hann. Kcerleikans andi er kominn meS nýja sýn. Kœrleikans liönd er lögS yfir augu mín. Nú get eg séS! — Ónýtt er allt, sem eg kaus. Einn er sem hjálpar, og náSin er takmarkalaus. Beirut, 10. 10. 1963. [Ur Sólborgum.]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.