Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 19

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 19
GuSmundur lngi Kristjánsson: Sál í Damaskus Þrír dagar liSnir. Eg þoli ekki meira en eg ber. Og þó er þaS blindan, sem hvílir léttast á mér. Hitt er mín kvöl, ef allt, sem eg treysti og unni, er orSiS vindur og ryk í falsarans munni. Hver er minn dómur, hafi mér yfirsézt, hafi eg barizt gegn því, sem er fegurst og bezt? Kveljandi daga, er ósofinn uppi eg sat aumastur manna og snerti ekki drykk eSa mat vafSist sem ormstunga yfir minn skilning og vit efinn, sem reif mig og snerist í samvizkubit. MaSur er kominn. Heyr hvaS hann segir um sig: Sendur af Jesú til þess aS lœkna mig mig, þennan hund, sem gegn honum vitnaSi og vann, villidýriS, sem kom til aS ofsœkja hann. Kcerleikans andi er kominn meS nýja sýn. Kœrleikans liönd er lögS yfir augu mín. Nú get eg séS! — Ónýtt er allt, sem eg kaus. Einn er sem hjálpar, og náSin er takmarkalaus. Beirut, 10. 10. 1963. [Ur Sólborgum.]

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.