Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 30
KlItKJUKITU) 24 neiiuiiii, né á nokkru svið’i. Eflinjí sálfræðiranusókiianna og sál- vísindanna eru ein vormerkin í veröldinni — og ekki sízt fagn- aðarrík. BjargráS Fyrir nokkrum árum skrifaði sagnfræðingurinn lieimskunni, Arnold Toynbee, mikla bók um afstöðu sína til trúarbragðanna. I átjánda kaflanum, seni nefnist: Trúarleg viöhorf á luttugustu öld, beldur liann fram, að trúarbrögðin séu nú lielzta og væn- legasta bjargráð frelsisins. Afskipti ríkisinsins verða æ meiri í öllum löndum og gífurlegur áróður er rekinn fyrir ákveðnum stjórnmálaskoðunum, sem læsa flesta í meiri og minni lier- fjötra. Yíða er svo komið að lielzta frelsið, sem menn njóta er einmitt á trúmálasviðinu, þótt það sé því miður líka í einræðis- ríkjunum meira í orði en á borði. Andleg áþján er allri kúgun báskalegri. Hún er skaðsamleg- asta kyrking mannlífsins. 011 trúarbrögð lyfta mannsliuganum eittlivað upp yfir mold og tíma. Þau liæst, sem göfgust eru og liáleitust. Og öll sá þau sæði frjálsrar hugsunar og siðfegrunar. Kristindómurinn mest eins og sagan vottar. Andi lians liefur eflt mestu vísindin og til fegurra mannlífs verður ekki vitnað en meistara lians. Trúarbrögðin liafa því ekki runnið skeið sitt. Sem fyrr eru þau leiðarljós mannkynsins. Nokkur meginatriði 1 sambandi við Furður sálarlífsins er fróðlegt að telja bér upp það, sem Toynbee telur sameign allra sjö höfuðtrúarbragða heimsins: Þau fullyrða að’ fyrirbrigði lífsins skýri sig ekki sjálf. Vér þekkjum heldur ekki nema brot af liinni ytri og innri veröld. Þannig erum vér umkringd af leyndardómum. Maðurinn er áreiðanlega ekki æðsti andlegi veruleikinn. Hann skapað'i ekki allieiminn og getur livorki skilið hann né stjórnað lionum nema að litlu leyti. Það er til andlegur máttur í tilverunni, sem er livorki falinn í einstökum fyrirbærum né aðeins í þeim öllum samanlögðuni. Þekkingin er ekki takmark mannlífsins, lieldur tæki til liag- nýtingar. Sú þekking er mest verð, sem leiðir menn bezt til höfuðmarkmiðs lífs þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.