Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 36
30 KIRKJURITIÐ aftur, sem orðnir eru glerbrot á mannfélagsins liaug í „Kolomb- unni“. Fáir munu jieir prestar vera, sem preilika með meiri mynd- ugleik um að yfirgefa allt og fylg.ja meistara sínum. Einn af ábeyrendum lians segir: „Aldrei lief ég lilýtt predikun, sem var þrungnari af krafti né mælt af slíkri þrá eða fékk svo ákveðiö svar sem predikun lians í þessari litlu kirkju, sem rekin er saman úr óliefluðum borðum utangarðs í glæsibæ lízku og óliófs“. Hér söfnuðumst við bókstaflega umhverfis altarið og við offr- ið gaf sérliver af Jiví litla sem bann átti til aðstoðar Jieim, sem enn ver voru settir í samfélaginu. Og bér urðu bænirnar ekki innihaldslaust form og orðaforði lieldur var bér beðið beint og persónulega fyrir þeim sem voru sjúkir, um föt lianda nökt- um og búsnæði lianda Jieim sem annars lágu á götunni, um fræðslu lianda Jieim, sem áttu enga bók og einskis úrkosta og ýmislegt, sem gæti talizt sjálfsagt og bversdagslegt í mannlegri tilveru, en verður allt hið dýrmætasta fyrir Jicssar örbirgu manneskjur. Eftir messuna safnast fólkið saman til borðs í brörlegum timburskála. Þótt máltíðin sé fátækleg nefnist hún veizla og Jiar talar presturinn við livern einstakling og }>ó um leið alla með svo mikilli bjartsýni, Ijúflátri gamansemi og fyndni að flestum verður að brosa og ljórni bljóðlátrar gleði lirekur skugga áhvggnanna af andlitum fólksins og varpar blæ gleðinnar yfir þennan börlega samkomusal. Enginn mundi telja Jietta liverfi annað en bráðabirgðaúr- lausn í neyð. En allir, sem um það vita verða J)ó að viðurkenna að fyrir starf þessa fórnfúsa prests, liefur kirkjan á binn feg- ursta bátt fylgt í fótspor meistarans og komið til þeirra, sem liann elskaði, liinna fátæku og smáðu við giröingarnar og á Jjjóðvegunum. Þarna er komið alla leið til Jieirra, sem öll bjálp samfélagsins virðist fjarri og allir aðrir liafa gleymt. Þeir eru leitaðir uppi sem bróðir eða systir í neyðinni og gefið Jjað, sem liann befur bæði andlega og efnislega, af engum er heimtandi meira. Og hjálp lians verður eiginlega möguleg, af því að hann afneitar öllu þeirra vegna. Kannske yrði þetta ómögulegt fyrir þann, sem liyrfi brott til þokkalegs heimilis eftir heimsókn og starf á þessum stað, öfund og yfirgangur mundi gera honuin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.