Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Síða 42

Kirkjuritið - 01.01.1964, Síða 42
KinKjuniTin 36 fyrir mannkyniS. Það mun eyða tortryggni og lileypidómum, en efla frið og samstarf meSal þjóðanna. Bezta vörnin gegn atomstyrjöld og aleyðingu er ekki fleiri vopn og sterkari sprengjur, heldur gagnkvæm þekking þjóða og manna, liver á annars lífskjörum og hugsjónum. Og sérstaklega þarf sá skiln- ingur að ná til liinna vinnandi stétta stritsins og þjónustunnar, sem mynda livað sem öðru líður máttarsúlur liins núverandi mannheims. Kirkjan hefur alltaf hlotið megin styrk frá liinum vinnandi stéttum, frá hinum svokölluðu srnáu og smáðu, allt frá því að þrælar Rómaveldis tileinkuðu sér fyrstir allra kær- leiksboðskap liennar og vonir. Umfram allt má kirkja mótmælenda ekki breikka bilið milli sín eða klerka sinna og almennings yfirleitt. Komi fólkið ekki til kirkjunnar verður hún að koma til þess. Við höfum ekkert að gera með kristindóm, sem fer fyrir ofan garð og neðan hjá öllum þorra manna, þótl hann geti veitt einhverjum útvöld- um hátíðleg augnablik. Sameiginlegt hlutverk allra kirkju- deilda er að flytja gleðiboðskapinn um frelsi, frið, fegurð og framfarir til hinna fátæku og smáðu, hvort sem sú fátækt er efnisleg eða andleg. Rvík. 22,/7. ’63. Lí' Pin: Á Hanfljóti / órafjarlægf) þyrsti mig í fréttir að heiman, vetur eftir vetur, vor eftir vor. — Á heimaslóSum hœgi ég á mér. Og þótt ég mœti fólki á veginum voga ég ekki aS spyrja þaS neins.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.