Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 49
-^sni undur Guðmundsson: Séra Haraldur Sigmar dr. theol. F. 20. okt. 1885. — D. 28. okt. 1963. hkki er langt síðan mér barst andlátsfregn þessa vinar míns. L11 raunar var liann svo farinn að heilsu síðustu æviárin, að ,last mátti við burtför lians þá og þegar. ^ ið urðum vinir fljótt, er við kynntumst. Hófum báðir prests- sKap í Yatnabyggðum í Saskatcliewan og sátum í Wynyard. ar Haraldur vígður þangað 1911. Hann þjónaði söfnuðum enzka kirkjufélagsins, sem voru íbaldssamir, en ég frjáls- Vuduni og nýgengnum úr Kirkjufélaginu. Misklíð var mikil inilli safnaðanna, og gjört ráð fvrir því, að við séra Haraldur 1 ytum að verða andstæðingar og óvinir. En það fór á allt ann- ‘ln Veo- Mér virtist séra Haraldur þegar vel. Hann var liinn drengilegasti maður í sjón og raun, hógvær, hreinskilinn og astúðlegur, einn þeirra manna, sem engin svik búa í. Við borð- uð'um í gistihúsi bæjarins og gengum stundum á eftir saman 11111 göturnar. Mátti þá lieyra hvíslað: Nú sjáum við, hvað þess- 1.111 ungu mönnum eru trúmálin mikil alvörumál. Þeir eru eins °g trúnaðarvinir, sáttir og sammála. , ^’^an skildu leiðir, er ég bvarf aftur til Islands að tveimur 1.11.111 liðnum. En séra Haraldur gerðist prestur íslendinga í orður-Dakota eftir 15 ára þjónustu í Vatnabyggðum. Séra Haraldur var Þingeyingur að ætt. Faðir bans var Sig- lllai ^igurjónsson frá Einarsstöðum í Reykjadal, spakur mað- ui og vinsæll, og móðir Guðrún Kristjánsdóttir frá Hólum í e> kjadal, mikilhæf kona. Þau setlusl að í Argylebyggð 1883 °g bjuggu þar rausnarbúi. Börnin voru 11, og er af þeim runn- lnn mikill ættbálkur. ^remur árum eftir vígslu sína kvæntist séra Haraldur Mar- garethe, dóttur séra Steingríms Tborlákssonar, prests í Vestur- um og sálmaskálds. Hún bjó honum fyrirmyndar beimili og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.