Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 49

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 49
-^sni undur Guðmundsson: Séra Haraldur Sigmar dr. theol. F. 20. okt. 1885. — D. 28. okt. 1963. hkki er langt síðan mér barst andlátsfregn þessa vinar míns. L11 raunar var liann svo farinn að heilsu síðustu æviárin, að ,last mátti við burtför lians þá og þegar. ^ ið urðum vinir fljótt, er við kynntumst. Hófum báðir prests- sKap í Yatnabyggðum í Saskatcliewan og sátum í Wynyard. ar Haraldur vígður þangað 1911. Hann þjónaði söfnuðum enzka kirkjufélagsins, sem voru íbaldssamir, en ég frjáls- Vuduni og nýgengnum úr Kirkjufélaginu. Misklíð var mikil inilli safnaðanna, og gjört ráð fvrir því, að við séra Haraldur 1 ytum að verða andstæðingar og óvinir. En það fór á allt ann- ‘ln Veo- Mér virtist séra Haraldur þegar vel. Hann var liinn drengilegasti maður í sjón og raun, hógvær, hreinskilinn og astúðlegur, einn þeirra manna, sem engin svik búa í. Við borð- uð'um í gistihúsi bæjarins og gengum stundum á eftir saman 11111 göturnar. Mátti þá lieyra hvíslað: Nú sjáum við, hvað þess- 1.111 ungu mönnum eru trúmálin mikil alvörumál. Þeir eru eins °g trúnaðarvinir, sáttir og sammála. , ^’^an skildu leiðir, er ég bvarf aftur til Islands að tveimur 1.11.111 liðnum. En séra Haraldur gerðist prestur íslendinga í orður-Dakota eftir 15 ára þjónustu í Vatnabyggðum. Séra Haraldur var Þingeyingur að ætt. Faðir bans var Sig- lllai ^igurjónsson frá Einarsstöðum í Reykjadal, spakur mað- ui og vinsæll, og móðir Guðrún Kristjánsdóttir frá Hólum í e> kjadal, mikilhæf kona. Þau setlusl að í Argylebyggð 1883 °g bjuggu þar rausnarbúi. Börnin voru 11, og er af þeim runn- lnn mikill ættbálkur. ^remur árum eftir vígslu sína kvæntist séra Haraldur Mar- garethe, dóttur séra Steingríms Tborlákssonar, prests í Vestur- um og sálmaskálds. Hún bjó honum fyrirmyndar beimili og

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.