Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 40
34 KIRKJIIRITIÐ gagnvart því misræmi, sem allir Iiljóta að sjá í löndum þar sem kirkjubyggingar eru líkt og söfn af listmunum úr gulli og guðs- þjónustur skreyttar prjáli og tildri, en fólkið deyr úr liungri og nekt. Kannske við kirkjudyrnar. Einn biskupinn í Perú flutti fyrir nokkrum árum ræðu þar sem liann segir: „Með mestu bugarró og sakleysi notum vér aðstöðu og krafla til að fá sem mest af dýrmætum lilutum og vafasömum listaverkum til að skreyta belgidóminn og varpa ljóma á skrúð- göngur og gylla allt sem mest. En samtímis líða Guðs börn mitt á meðal vor af bungri, sjúkleika og eymd. Þetta er orsök sárrar gremju. Sóun, Iiégómi og tildur verður aldrei sameinað því ófremdar- ástandi, sem fjöldinn býr við nú á dögum“. Svipaðar skoðanir liafa orðið til þess að nú virðist kirkjan liafa snúið sér að nokkru frá margs konar serimonium og tildri, sem hún hefur dúðað sig í öldum saman. Og liefur hinn nýlátni páfi, Jóhannes 23., gjörzt þar skeleggur brautryðjandi, með af- námi jafnvel rótgróinna birðreglna og umgengnishátta í sjálfri páfaböllinni. Lengst ganga samt þeir biskupar og kirkjunnar þjónar kat- ólskir í þátttöku sinni í kjörum fjöldans, sem vinna sjálfir að kirkjubyggingum og fleiri framkvæmdum í þágu almennings og safnaða. Þar er Mons. Ray kirkjuhöfðingi brasilianskur þekktasta dæmið. Hann Iiefur biskupsdæmi, sem er álíka stórt og ísland. Þegar hann bóf þar starf sitt bjuggu á þessu svæði um 700 manns, en liann bafði þá líka til aðstoðar einn prest og annan kirkjulegan starfsmann. Nú eru þarna 7000, en einnig 5 prestar og 14 kennarar, sem annast kirkjulega starfsemi. Mestur bluti af starfstíma biskups fór til að byrja með í það að sjá uni kirkjubyggingu, sem jafnframt gæti verið skólabús og spítali fyrir þetta landssvæði, en byggðin er í nokkrum bverfum í binu svokallaða „Græna lielvíti“. (En svo kallast frumskógur- inn þarna). En umferð um allar sóknirnar tekur bann 18 mán- uði eða þrjú misseri. Þegar Ray biskup situr ekki í vagni sínum á braðri ferð milH sóknanna, þá stendur liann við byggingarnar íklæddur „over- alls“ og kollhúfu. Það er því sízt að furða, þótt lian'n virðist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.