Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.01.1964, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 19 staft’a evangelisku kirkjunnar gagnvart ríkinu var samt sem áð- 11 r ekki í fullkomnu lagi, fyrr en lögin um mótmælendur 6. júlí 1961 veittu þessari kirkju ótakmarkað frelsi. Evangeliska kirkjan leysir nú sjálf öll sín innri mál og þarf ekki lengur neina staðfestingu hjá ríkinu til að stofna nýja söfnuði. Sama gildir um kosningu presta og biskupa. Ekki er Eeldur um það að ræða, að ríkið jmrfi að staðfesta kirkjuleg |ög eða hafa eftirlit með fjárhag kirkjunnar. Litið er á evangel- lsku kirkjuna í Austurríki sem lögformlegan aðila, sem her ábyrgð á sérstökum kirkjulegum starfsgreinum, svo sem sálu- Sorgun fyrir hermenn, fanga og geðsjúklinga. Ætíð er haft saniráð við kirkjustjórnina um Jiau liig ríkisins, sem kirkjuna varða. Evangeliskir menn í Austurríki standa í sérstakri jiakkar- s^nld við menntamálaráðherrann, dr. Heinrich Drimmel. Eink- l|nnarorð lians liafa verið og eru enn: „Frjáls kirkja í frjálsu ri"ki Að lians li vggju fela þau ekki í sér að ríkið eigi að fjar- ^Kjast kirkjuna, heldur sé kirkjan viðurkennd sem sjálfstæð- °i aðili innan ríkisins. I samræmi við þetta sjónarmið, sem vill standa vörð um lieill kirkjunnar og fyrirbyggja ríkisafskipti Jj ináliun hennar, hafa svo lögin um mótmælendur í Austur- ríki orðið að veruleika. Þau lög gætu líka verið til fyrirmyndar J'iii samband ríkis og kirkju í þeim löndum, þar sem ríkis- . Ja er við lýði. Vegna jiessa réttaröryggis getur evangeliska •'kjan í Austurríki starfað af meiri einurð en áður var. En !'m le'ð gera kirkjunnar menn sér Jiess Ijósa grein, að mögu- eikar liennar eru takmarkaðir, af því að hún er minnihluta- kirk' JJ- í evangelisku kirkjunni eru um 6% landsmanna, en þeir eru I "ðHjónir talsins. Evangeliska kirkj an skiptist í tvær deildir, >lle^ Slnu serstöku játningu. Önnur nefnist Evangeliska 1 Jan A.B. (þ.e. á grundvelli lúthersku Ágshorgarjátningar- HiKir), en hin Evangeliska kirkjan H.B. (þ.e. á grundvelli e ormertrar játningar frá Svisslandi). Sú fyrrnefnda hafði 1961 11' um bil 400.000 meðlimi í 162 söfnuðum, en sú síðarnefnda umlega 18.000 meðlimi í 8 söfnuðum. Þessar tölur eru mjög ^1 >> glisverðar, einkum með tilliti til Jiess, að um síðustu alda- ; ,'0t var lalJ evangeliskra manna í Austurríki aðeins um 107.000 X miHjónum íhúa. Síðan um aldamót liefur Jiví evangeliska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.