Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 44

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 44
38 KIltKJUIUTlÐ margar skoðanir hans eru fyrst og fremst þáttur í sigurför kónganna. Þeir eru raunar víðs f jarri, en sigurför þeirra krefst þess, að margir smákallar dragi stríðsvagninn. En ofbeldismaðurinn stendur utan alfaraleiðar að því leyti, að andstæðingur lians er jafnframt óvinur lians og lionum er sjálfum heimilt að reka liarma sinna á honum utan við lög og rétt. Báðir eru þeir hlutdeildarmenn sömu múgskoðunar þar, sem múgskoðun og múgsál eru samvaxta tvíburar. Vammlaus þegn ljær ofbeldismanninum vopnin, liann vísar honum e.t.v. á fórnarlamb öfga sinna. Hver hefur drepið mann og liver liefur ekki drepið mann? Hvenær drepur maður mann og hvenær drepur maður ekki mann? Kannski hefir Jón gamli Hreggviðsson komizt nær sannleikanum um þetta morð en nokkur þeirra vestur í Texas —. Sumir atburðir eru eins og kyndlar, sem lialdið er andartak hátt á loft, svo að j)eir lýsa upp sviðið um víða vegu. Morðið í Dallas er af þeim loga spunnið. Það er ein hastarlegasta skír- skotun lil mannsins um árabil. Enginn Iier fær slaðisl slyrk þeirrar liugsjónar hverrar stund er runniii. — Victor Hugo. Eg fyrirverð mig ekki fyrir að játa fávísi mína um þá liluli, sem ég hef enga þekkingu á. — Cicero. Hugvitið er auga sálarinnar. — Jonbert. Hugsæiö er þýðingarmeira en þekkingin. — Einstein. Eg lief verið aö dcyja i lultugu ár, nú byrja ég að lifa. AndlátsorS James Drummond Burus. Odauðleikinn er liin dýrðlega uppgötvun kristindómsins. — W. E. Channing. Líf vort er liarnæska ódauðleikans. — Goethe. Góðir guðsþjónar eru jieir sem auösýna þeini, sem hanu hefur skapað, mikla þjónustu. — Caroline Norton. Sá hagnast hezt, sem innir mikla þjónustu af liöndum. — A. F. Sheldon.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.