Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 27

Kirkjuritið - 01.01.1964, Page 27
KIRKJ URITIÐ 21 150.000 schillinga, en 1.2 milljónum var safnað í Austurríki. l’essar tiilur komu fram á 101. ársfundi Gústafs Adolf-félags- kis í Austurríki. Forysta evangelisku kirkjunnar, sem játar lútherska trú, er í hiindum Gerhards May, biskups í Vín. Annars er kirkjunni skipt í sex stifti, sem livert liefur sinn biskup. Reformerta kirkjudeildin hefur aðeins eitt stifti. Tala presta í báðum kirkjudeildunum er um 250. Er það alltof fámenn liðssveit vegna þeirra miklu verkefna, sem á henni livíla. Auk guðsþjón- Usta, starfs í félögum kirkjunnar o.fl., verða flestir evangeliskir prestar að annast kristinfræðikennslu í skólum. Það verða þeir °fl ah gera í svo ríkum mæli, að safnaðarstarfið líður við það. 1 restarnir hljóta menntun sína í guðfræðideildinni í Vín. Þar er eiunig prófessorsembætti í reformertri samstæðilegri guð- fiæði. Evangeliska kirkjan vinnur í bróðurlegri samvinnu við rómversk kaþólsku kirkjuna að kristindómsfræðslu í skólum landsins. Annars er sambúðin milli þessara kirkna gerbreytt frá því, sem áður var. Sumpart er það að þakka áberandi endurnýj- onarstefnu innan rómversku kirkjunnar. Er þar um hreyfingu að ræða, sem leggur áherzlu á Biblíulestur og gerir boðskapinn mn Jesúm Krist að meginatriði prédikunarinnar. En sumpart * r bessi gagnkvæma virðing og samstarfsvilji sprottinn upp af nnum uggvænlegu atburðum styrjaldarinnar og áranna þar á eitir. Hetjugrafirnar mörgu alls staðar í Austurríki er átakan- egur vitnisburður um það, livað stríðið kostaði landið. Flótta- niannabúðirnar, sem eru nú að liverfa, greina einnig frá öm- nilegum, mannlegum örlögum. Það, sem aðgreindi evangelisku og roniversku kirkjuna, virtist svo smávægilegt samanborið við það, sem þær þurftu að standa saman um á þessum þungbæru arum. Báðar liafa kirkjurnar í sameiningu unnið mjög gott shuf til þess að lina þjáningar hálfrar annarrar milljónar flótta- 'nanna, sem streymt liafa inn í Austurríki síðan 1944. Kirkj- jnnar hafa í sannleika sagt lagt sig fram um að fara ekki með { a.f.mS °hr gesti og aðkomandi, heldur eins og samþegna hinna le! og heimamenn Guðs, sbr. Efesusbréfið 2:19. júkrunar- og hjálparstarf hafa alltaf verið sjálfsagðar og s<n siaklega mikilvægar starfsgreinar í rómversk kaþólsku landi enis og Austurríki, enda á evangeliska kirkjan ótrúlega mörg

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.