Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 51 kynni, sem ekki ern ennþá nýtt sem skyldi og í Skagafirði stendur liúsmæðraskóli kirkj unnar að Löngumýri. Ekki ættu að vera vandkvæði á því að fá fólk til þess að veita fræðslu vekja hugmyndir. 1 röðum presta og skólamanna eru ýmsir °oir og sérmenntaðir menn og á vegum kirkjunnar starfa æskulýðsfulltrúi, safnaðarsystir og sunnudagaskólakennarar, S'° að einhverjir séu nefndir. Þess má vænta að ýmsir yrðu reiðubúnir til þess að leggja þessu máli lið. Þá væri ekki astaeða til að sniðganga tæknina. Skuggamyndir, kvikmyndir og segulhönd geta fært okkur reynslu og aðferðir starfsmanna umlendra og erlendra safnaða. Ljóst er að aðstæður eru mis- Jafnar t. d. í fámennum söfnuðum í sveit og fjölmennum söfn- 1 1 t kaupstað og þess vegna er nauðsynlegt, að fræðslan verði ®ln fjölbreyttust. Ekki efast ég um, að allir þeir, sem sæktu I namskeið myndu hafa af því bæði gagn og ánægju uni ei °g þau hefðu vekjandi álirif í þeim söfnuðum, sem þar jOtÞi fulltrúa. — Okkur er öllum kunnugt um það, að dreif- • 11111 helzt furðanlega illa á prestum og svo virðist sem Kur sannleikur liafi leynst í orðum þess gamansama út- Vín'psfyrir]esara, sem sagði að prestarnir vildu allir setjast að p. lltaveitusvæði Reykjavíkur, enda þótt augljós megi vera sú er þeir menn færa, sem segja skilið við liið heillandi sveitanna og leggja sig í þá hættu að forpokast í vélrænum . ættisönnum í alltof mannmörgum söfnuðum. Ég hygg að vttara muni, að það sé annars konar liitaveita, sem kirkjunn- P.lonar þrá, en það er traust sainvinna við þá, sem kjörnir ?!11 tll starfa innan livers safnaðar, samvinna, er ber þann '. Væða árangur, að sem flestir laðist að þeirri þjónustu, sem pí'nt ev af hendi í húsi Guðs. Það var mér, og áreiðanlega eil-iim, sérstakt fagnaðarefni á síðasta héraðsfundi, þegar einn safnaðarfulltrúunum vakti máls á liví, að það virtist sér stvorta á guðsþjónustu þá, sem höfð er í sambandi við I eraðsfundi, að þar væri ekki gengið til Guðs horðs. Það var ngvekja, sem hlýtur að hafa yljað þeim prestum, er fundinn 1 * U’ ^etur en nokkur hitaveita fær gert. Augljós áhugi fyrir bjónustu í kirkj unni vakinn af leikmanni, útrétt hönd okk amStarfs um að gera betur á þeim vettvangi, sem skiptir llr tnestu máli, svo miklu fremur en vangaveltur um það, 'ernig prestum skuli greidd aukaverkin.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.