Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 57 j'r’r aHt — úthlutuð liimnaríkisvist, þegar þar að kemur, — ernig verður þá samkomulagið, milli þeirra og lútlierstrúar- fldllna, þegar þeir liittast þar, fvrst það er svona öndvert í Þessu Kfi? 'ið^. llef vakiö máls á þessu, stafar af því, að ég býst við, jí 1' Íúlslyndi og víðsýni sé farsælast í öllu kirkjulegu starfi, — ai^lt til að laða menn og leiða á hinni hálu braut jarðlífsins. ^g hef vakið máls á því, af því að ég dái og lít upp til allra ,lrra’ sei'i í einlœgni leita að þrœSinum aS ofan, til livaða anlokks, sem þeir teljast, þ. e. a. s. — eins og ég hef áður °f siSga’Si er í fararbroddi. vo sem ég lief áður minnzt á, þykist ég vita, að alvarlegasta ^tafa til okkar í þessu lífi sé sú, að við reynum að feta í fót- l,)0r lneistarans En líka finnst mér hitt, að ekki sé nóg að víír í mörgum tilvikum munu ýmsir standa ráð- q lr °S spvrja, livað hann myndi liafa gert viS sömu aSstœSur. Pað tel ég hverjum manni mikilva’gt umhugsunaréfni — k Jneira en margur gerir sér grein fyrir. F - ■ 'rir ttokkru vakti prestur einn atlivgli mína á því, — er við ,U , 'luni um trúmál — að kirkjunni liefði löngum orðið það I niessunni að greina um of í sundur lieimana tvo, þann , 1 eíla og þann veraldlega, — og tekið að mestu upp á arma i n‘l l)ann andlega í stað þess að fella j)á saman og gera rir 1 einn Kfsþráð. Því að í þessu lífi gæti livorugur án liins eiið. Við vitum, að jió að maðurinn geli ekki lifað á einu jarnan brauSi, þá verður hann jió alltaf að afla þess, ef sigling- '*** að fara í strand. ]t . lnnist ég þess, að á meðan ég las húslestra og hugvekjur í ^ennahúsi, snerust prédikanirnar jiví nær einvörðungu um ]_1,1,1 andlega heim. Þeim veraldlega var oft lýst sem einhvers vi°3nar ófreskju, sem við skvhlum liafa sem minnst samneyti ^lihur aðskilnaður mun löngum hafa orðið kirkjunni Klotur uni fót. ^ a vil ég segja, að liún risti ekki alltaf og alls staðar djúpt Ilnillgin um, að allir menn séu bræður og systur, þ. e. börn 13 föðurins. Þessi boðskapur liefur löngum vcrið — og er j ^ 1 lágu gengi, og jjverbrotinn á margan liátt. A það II a ni. a. heitar og kaldar styrjaldir sem dag livern eru í

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.