Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ 61 «Nei,“ sagði Stevenson. — „Það er aðeins, aS ég er ekki um ag Jji3ja Faðir vorið í dag.“ — Sá er ekki fær um að )lðja þessa bæn sem lætur óvildar og hatursliug hafa völd í 'Jarta sínu. — Á meðan við erum ekki í réttri afstöðu til ni;|nnanna, getum við ekki vænst þess að vera það gagnvart Guði. Við biðjum Guð þess, að hann fyrirgefi okkur skuldir. -— skuldin er það sem við höfum sagt eða gert gagnstætt »uðs heilaga vilja. Vfir það allt eigum við eitt orð: Synd, þ. e. a. s. það, sem sundrar, — aðskilur okkur frá Guði. — Þetta er ekki vinsælt 0lð, og við höfum gjarnan á móti því að vera kölluð því Uafni, — en eigum svo liægt með að benda á aðra: Afbrota- Uienn, — þjófa, ofdrykkjumenn, eða glæpamenn af einhverju laRk sem liafa orðið brotlegir við lög landsins, setið í fangelsi ~~ yerið dæmdir. ^ver er syndugur? ** þá, sem lifa venjulegu, reglusömu lífi og komast aldrei undir hendur lögreglunnar, — en eru í hávegum liafðir, -— þá juljum við ekki syndara, — eða svo hygg ég að almennt sé itið á. —- En hvernig víkur því þá við að sjálfur Guðbrandur orlaksson Hólabiskup og sá sem vann það óviðjafnanlega 'drek á guðsríkisakri þessarar þjóðar, að gefa úl alla Biblíuna a ‘Aenzku, kallaði sig syndara Jesú Krists. — Jesu Christi l)eccator, — ]ét liann standa skrifað á legsteini sínum í kirkju- pU'ðinuni. Og livað er þá að segja um sjálfan höfuðpostula cioingjanna sem sagði: „Það góða, sem ég vil, gjöri ég ekki, 011 l)a® vonda, sem ég ekki vil, það gjöri ég?“ ' ið erum öll syndug hvort sem við gerum okkur fulla grein \111 því eða ekki. — En það skyldi enginn fara út í samanburð syndir annarra, því að svo mjög sem okkur skortir skiln- 'ið^1 Va^ til að dæma aðra, erum við allra sízt hæf til þess segja um hver sé öðrum syndugri. •— Og út í þá sálma a>aði íCristur okkur svo oft við að fara. ^'"'naíríðí bœnlieyrslunnar j1) til þess að biðja þ essa bæn hans, verðum við að finna til lln< an bví að hafa gert það á móti Guði, sem við vildnm ekki

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.