Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 10
56
KIRKJURITIÐ
faðm sér op: blessaði þá, er þeir leituðu sál sinni friðar, ef
liann fann, að þar var lijartað á réttnm stað. Hann, sem sagði:
„Leyfið bömunum að koma til mín, op bannið beim Jmð ekki,
því að slíkra er puðs ríki.“ Op voru ekki bessi brúðbjón ein-
mitt stór börn, leitaiuli puðs ríkis á sína vísu?
Ép lield varla — í fáfræði minni, eins op ég lief áður sapt ■—
að Kristur myndi fyrst op fremst spvrja bennan e^a binn,
bvort liann væri lútberstrúar eða kabólskur eða einliverrar
annarrar trúar. Ég held, að hann myndi miklu fremur pefa
gaum að bví, hvort h jartaS væri með, sem undir slær, — bann,
sem sapði: „Sælir ern hreinbjartaðir, ]iví að be*r munu puð
sjá.“
É<i bef til samanburðar minnzt á bina tipnu jresti, sem var
vel fagnað, er ]ieir sóttu okkur lieim. Þepar ]ieir burfu af
landi brott, voru ]ieir kvaddir með virktum og lofi, eins op
pestrisinna op: kurteisra liúsbænda er siður.
En bún var ekki af beim topa spunnin kveSjan, sem féll
í hlut nýpiftu lijónanna, bepar bau burfu af landi brott. KveSj-
an frá fslandi til beirra var eittbvað á bessa leið: „Þið liafið
framið óbæfuverk í íslenzkri kirkju o<r bar með vanbelpað
liana. Slík ósvinna sem bessi má aldrei endurtaka sig.“
Þessi kveðja mun bafa verið send í póðri trú á, að með ]»ví
væri verið að rétta blut kirkjunnar oíi vernda hana. — En
bér bafa ráðið einliver ]jau sjónarmið, sem að minnsta kosti
ckki allir fá skiliS.
Nú er öllum ljóst — oíi mikið um ]iað rætt, að kirkjan liér
á landi eipi við ýmsa örðugleika að etja.
Þepar skipið Stífjandi sökk, revndist ástæðan vera, að óbrot-
inn sjór rann inn í lestarrúm skipsins til viðbótar ofldeðshi af
síld. Svo að tekin sé líking af bessu, má spyrja: Verkar ekki
bvers kyns ]»riin<rsýni o<; úlfabvtur út af smámunum á kirkjuna
líkt ofí sjórinn á skipið? Varla má bæta mörgu slíku ofan á
aðra örðupleika liennar.
Aðeins einn prestur, séra Árelíus Níelsson, fann sig knúðan
til að taka upp lianzkann fyrir brúðbjónin oa: mótmæla bcirri
köldu kveðju, sem ])eim var send í nafni kirkjunnar. Ef til vill
á bann í bessu aðeins einn léletian fylpismann, ]iar sem éf; er.
Út af beim atburði, sem é<; bef minnzt á, petur vaknað sú
pamanspurninp:. „Ef Bahái-mönnum skyldi nú verða — ]>rátt