Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 23
KIRKJURITIÐ 69 Jsfnaðarnianna kvað svo að orði um Söderbloin: „Hann opin- beraði ICrist.“ 'nkennilegur er sá liáttur l|nira blaða, að segja stundum frá Jiví í gamantón, ef ölvaður niaður ekur út af vegi og veldur spjöllum á bíl sínuin eða einliverju, sem fiann rekst á. Eins Jiegar unglingar brjótast 111,1 og linupla, ekki sízt ef } ieir afla sér minni ránsfengs en anlað var. Lögbrot eru ekki skemmtiefni Jieim sem Jiau bitna á og .udilan liba þeim, sem Jiau fremja. Fleiri en foreldra tekur 1 ‘ sart, Jiegar börn Jieirra lenda út á villigötur. Og enginn, tlr ser eða öðrum tjón eða vansæld án þess að bann bryggist ? lr því fyrr e3a síðar. Og verður að gjalda fyrir Jiað í ein- Jiverri mynd áður en lýkur. _ æri) leysi almennings um sum misferli og blaðafyndni af lVl, tagi, sem nefnd liefur verið, brindir unglingum frekar UtJ ^cni‘L en aftrar þeim frá Jiví. ið 1US3r Lvikmyndir og sjónvarpsmyndir, eru nægilegar lil f ieiða börn og unglinga í margs konar freistni, Jiótt blöðin • ndi ekki undir Jiað „gaman“, sem Jiær lýsa. ’jSœnska syndin“ i .^ llllanuni 12. febrúar sl. ritar Hrafnkell Grímsson frá Sví- \|óÖ nokkur varnaðarorð, þ. á. m. Jiessi: v/lvarlegt dagblað vill fyrir sitt leyti reyna að stemma stigu 1 flóðbylgjunni, sem fer um löndin og befur einnig snert J’endur okkar lands. Svíar eru orðnir beimsfrægir fyrir '’Sænsku syndina“, og það er staðreynd, að þar í landi em ,a ' nni þrjú þúsund tilfelli af kynsjúkdómum í hverjum Uanuði. Þeir glíma við ofboðsleg siðferðisvandamál (það virð- 'era samfara frábvarfi frá kristinni trú), og því miður ^tiiar ekki Jieirra lilutur, þó að í ljós komi, að ástandið sé ff111 1 einhverri borg í Bandaríkjunum. 1 eru blöð bér á landi, sem skreyta stundum forsíður sínar . tuyndum af beru kvenfólki. Þau njóta ekki virSingar, að 1 sé fastar að orði kyeðið,“

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.