Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 30
76
KIRKJURITIÐ
nola í keiinslustuiiclum í skólum og lieimahúsum? 4) Ef kenn-
arar eiga yfirleitt kost á margs konar hjálparefni við kennsht
sína, og livatning og leiðbeining er viðhöfð þeim til liantla,
Iivernig það skuli nota? 5) Ef gagnfræðaskólarnir almennt
í lantlinu sinntu einliverjum af hinum mörgu, áliugaverðu og
lærdómsríku sviðum kristinnar trúarfræðslu og kristinnar sið-
fræði, sem kæmi þá einnig að beinu gagni við sjálft skóla-
starfið? 6) Ef menntaskólarnir, liér eins og í nágrannalöndun-
um, liefðu í lieiðri þessa öndvegis-menntagrein, sem f jallar unt
undirstöðu okkar vestrænu menningar? 7) Ef eldri kynslóðin
kappkostar að veita æskunni góðan aðgang að ýmis konar les-
efni, sem flytur lilutlæga fræðslu urn mikla trúmenn, sem skör-
uðu einnig fram úr í vísindum, og livernig trú og vísindi varpa
mikilsverðu ljósi hvort á annars svið.
Fátt er nú talið í þessu ávarpi mínu af ölhi því marga og
nauðsynlega, sem unnendur kristins siðar hcr á landi liafu
þegar gert eða látið ógert liingað til á sviði ritaðs máls æsk-
unni til lieilla.
Hvað er eftirsóknarverðara en að mega vera með í því að
veita æskunni liina æðstu menntun, sem liægt er að öðlast,
menntun í réttlæti, eins og ritningin kemst að orði? Á þér og
mér livílir ábyrgð á þeirri ráðsmennsku, sem Guð liefur falu'*
okkur í þessu efni, ráðsmennsku í okkar verkaliring, liver
sem hann er, meðan ])rek og ævi endist.
„Hvað vannstu Drottins veröld til þarfa? Þess verðurðu
spurður um sólarlag.“
Þú verður að' lifa fyrir aðra ætlir þú að lifa sjálfum þér til góðs — Seneco-
Sértu svo sorgmæddur að þú liugsir að engin sál í víðri veröld geti lmggað
þig, skaltu auðsýna einhverjum einhvern góðleiksvott og þér líður óðara
ögn betur. — Peter Rosegger.
Enginn liuggar betur en sá, sem sjálfur þarfnast huggunar. — C. Wagner■
Meðaumkvunin með þjáðum meðbræðrum varnar því að við örvæntum
sakir eigin harmkvæla. — Fr. Godet.