Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 6
Björn Jakobsson frá Varmalœk:
Kveðja frá íslandi
( HéraSsfundarerindi)
Góðir fundarmenn.
Eins og ykkur er orðið kunnugt, þá liættir mér til þess að
vera með ýmsar bollaleggingar á héraðsfundum — og reyna
þannig á þolinmæði fundarmanna og jafnvel þreyta þá uin
of með þessu rabbi mínu. Er því orðin full ástæða til þess,
að ég biðjist afsökunnar. — Rabb mitt að þessu sinni hef ég
nefnt „Kveðja frá lslandi“ — og fylgja þar með nokkur for-
máls- og eftirfararorð.
Af einhverjum orsökum hefur það fallið í minn hlut að
liafa verið í meira en 50 ár nokkur þátttakandi í kirkjulegu
starfi. Hef ég því kynnzt mörgum prestum, sem ég minnist
með þakklátum liuga fyrir það, liversu þeir liafa verið niér
góðviljaðir í starfi mínu og oft sýnt mér mikið umburðar-
lyndi, t. d. um val sálma og sálmalaga. Hefur komið sér vel
að geta hagað sér í þeim sökum eftir efnum og ástæðum, oft
litlir söngkraftar til staðar, og sveitakórar liafa ekki tíma til
að æfa nema takmarkaðan fjölda sálmalaga.
Frá þessu starfi mínu — sem lilýtur nú brátt að taka enda
— á ég margar góðar endurminningar. Þó að mig liafi skort
margt til starfsins, þá finnst mér, að ég liafi átt þar frekar
lieima en víða annars staðar.
En þar sem kirkjugöngur mínar hafa orðið fleiri en margr3
annarra leikmanna, þá liefur mér oft orðið liugsað um messi'1'
og messuform — eins og ég bef iðulega vikið að á þessuU1
fundum. Ég bef óskað þess, að messugerðin yrði liverju sinn1
sem áhrifamest, og í því augnamiði brotið upp á því, að ein-
liverjar nýjungar yrðu teknar inn — eitthvað, sem lífgað gæti
messugerðina og gert kirkjugesti að lifandi og lirifnæmun1
þátttakendum. Hlutleysi þeirra, syfjuleg andlit og svipbrigða-
laus vitna ekki um sterkar lmgarbræringar. Einhverju maetti