Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 49
KIHKJUIUTIÐ ^Tik og róðukrossi Hóladómkirkju oS Urundarstólnum. Auk inngangs £ eftirniála skiptist ritið' í 20 stutta ,a' ®>eMa er alþýðlegt fræðirit, Teinargott og lipurlega skráð. Góð- af e.8tur kvort heldur til kynning- f , e ® npprifjunar á sögu „síðasta so6 | nB6ins“ eins og Jón Sigurðs- kirk' °mSt or®r um hinn mikla : Juhöfðingja, þjóðrækna atgjörv- 'g.3011’ skáld og píslarvott. mik'ö 1 BæLur e*8a skilið að vera þæ * lesnar og ná vinsældum. Seio eiea fram á sjónarsviðið menn, fori-\VCrl er 11 ^ hugfesta og tengja að * nutíð. Glæða þá löngun QVera góður íslendingur. öll ^ uær ^ast V1^ Þvt verði, sem Uln l101'ra manna er fært að greiða. STrn^BÁLKUR KVEÐINN AF 3 . RÐI guðmundssyni — HelgafeU 1968 fjjjjJ.ru a^'r orðnir skólagengnir — q01i 11111 allur langskólagenginn. 0 , er t"1® og nauðsynlegt eins and- ^*!11.^ er hfsháttum og tíðar- Se0 U' 1,1 getur örlað á því enn fjo. . - rr að náttúran er náminu stun!l sjáffsnámið verði á t*Tq1 tf11111 <tr-'f=sl til mannhóta og alist ^ ^arBlr spakir menn hafa strandUpp 1 einvistum fjalla og frost a nnni1® niest í „námsskóla Uin SmS a uániskeiðum vorhirt- niaml llætlsl af erfiðinu og orðið U|u g|l!Ufail,Jl a löngum vökukvöld- gj eknienntir okkar bera þess ln ®St Vltni, bæð'i skáldskapur og ^VlsRg fræðirit. 8oo araLálkiir Sigurðar Guðmunds- r a Heiði (f. 1795—1869) er í 95 þeim flokki. Höfundur fæddist á Syðra-Hóli á Skagaströnd og ólst þar upp unz hann fór liðiega fermd- ur í vist að Heiði i Gönguskörð'um og ól þar síðan aldur sinn. Sigurð- ur var snargáfaður, verkmaður mik- ill, framarlega í bændastétt, áhuga- samur um landsmál. Hann kvænt- ist Helgu dóttur séra Magnúsar Árnasonar í Fagranesi. Og er margt landskunnugt fólk frá þeim komið'. Sigurður var um sjötugt, slitinn af erfiðisvinnu og kominn í horn- ið til dóttur sinnar og tengdasonar, þegar hann orti Varabálk. Efni lians eru rösklega 500 spakmæla- og Iieil- ræðavísur byggðar á lífsreynslu og sjálfsnámi höfundarins. Rímið er dýrt að þeirrar tíðar hætti og fyrir kemur að umgerðin ber myndina ofurliði. Sömu hugsanirnar skjóta eðlilega oftar en einu sinni upp kollinum. En öll erindin eru þó íhugunarverð. Fyrstu útgáfunni 1872 var svo vel tekið að inörg hörn og unglingar lærðu flestar ef ekki all- ar vísurnar utan að og notuðu þær óspart þegar kveðist var á. Onnur útgáfa kom um 1900 og er fágætt að sjá eintak af henni. Nú kemur sú 3ja, snoturleg að frágangi og með' formála Sigurðar Bjarnasonar alþingismanns auk frumformála Stefáns á Heiði tengdasonar höf. Vísur úr Varabálki hafa oft verið' hirtar hér í ritinu. Hér verður því að' nægja ein til viðbótar: Líkt og móðir aumkvar ein ungbarns liljóð og lárin, Drottins góða gæzkan hrein græðir bólgu sárin.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.