Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 14
Séra Pétur Sigurgeirsson:
Að biðja um og fá fyrirgefningu
Ég las einu sinni sögu af kristniboSa, sem var aS starfi í einu
lieiðingjalandanna. — Og hann var að kenna svertingja Faðir
vorið. — Það liafði gengið vel að kenna trúnemanum fyrri
liluta bænarinnar. — Svo komu þeir að 5. bæninni, — óskinni
til Guðs um það, að fá fyrirgefningu með því að fyrirgefa
öðrum þeirra yfirsjónir.
Þegar svertinginn komst að raun um bvað þetta þýddi, •—
ef liann væri beittur órétti, væri móðgaður eða ofsóttur af
einhverjum óvildarmanni, þá ætti liann að fyrirgefa lionuni
til þess að geta sjálfur hlotið miskunn Guðs, þá stóð liann
þegjandi upp og fór. — Kristni trúboðinn liorfði á eftir lion-
um lít úr liúsihu.
En eftir nokkra daga kom sami svertinginn aftur á fund
læriföður síns og sagðist nú vilja lialda áfram að læra fallegu
bænina, sem liann liafði verið byrjaður á að kenna honum.
Og þeir tóku til þar sem frá var horfið, og nú gekk það
greiðlega. — Ástæðan fyrir töfinni á lærdómnum var sú, að
svertinginn átli óvin, sem liafði gert lionum eittlivað mikið á
móti skapi, og liann ekki getað fyrirgefið. — En nú sagðist
hann hafa farið til lians og þeir orðið sáttir, og bann liefði
fyrirgefið lionum.
Óvildar- og haturshugur þarf að liverfa
Svipuð er sagan af Robert Louis Stevenson, sem átti lieima í
mörg ár á Suðurhafseyjunum. Á liverjum morgni var liann
vanur að leiða lieimilisfólkið í helgistund, sem jafnan endaði
með Faðir vorinu. Morgun einn, er hann var að segja bænina,
þá reis liann upp af knéfallinu og fór út úr herberginu. Fólkið
liélt, að eittbvað hefði orðið að lieilsu hans, og spurði, hvort
liann væri lasinn.