Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 81 að^3 ^otr' en Svíarnir. Ástandið varð geigvænlegt, því p ,i,epsóttir tóku að geysa í spor herjanna. En nú var séra ^311 Gerhardt kominn til safnaðarins og meðal annars, sem a»n mun liafa huggað og styrkt söfnuðinn með, var sáhnur- 11'* ”Á liendur fel þú honum“. au Ánna María og séra Paul liorfðu að sjálfsögðu björtum auguin fram á veginn. Eftir tveggja ára samvistir í Mittenwalde v-u Þau til Berlínar, þar sem séra Paul varð þriðji prestur 1 Jóhannesarkirkjuna. En þeim var ekki friður búinn þar * augframa. Á árinu 1666 vék kjörfurstinn Frederik Wilhelm iV'A- ! :U1^ ^ra starfi, þar eð hann vildi ekki undirgangast .1 lu við fyrirmæli, sem kjörfurstinn Iiafði látið út ganga. *stu ár var séra Paul án fasts starfs. En á árinu 1669 varð ,11111 erkidjákni í Liibben. Þar starfaði hann svo til dauða- Uags. . ^< lla Var örstutt yfirlit yfir mestan liluta samvistarára þeirra ^ ra Paul og Önnu Maríu. Aðeins 13 ár auðnaðist þeim að i . a samvistanna, en þau ár eru skráð rúnum sorgar og von- ] ® a' Pn þau eru einnig vitni þess, hversu mikið baráttu- þeirra er, sem trúa á og treysta handleiðslu Guðs. Eins II. at '“V-0? ^etl® var lauslega hér framar, hafa varðveizt nokkur ( i ur baráttusögu hjónanna frá þessum samvistarárum. Eru a|)" atrið'i skráð af Önnu Maríu í heimilisbiblíu þeirra lijón- Ha' Pessi dagbókarslitur verða nú skráð hér á eftir. afii "la‘ 1656. Fyrsta barnið okkar, María Elísabeth, fæddist á m.næ is(leginum mínum. „önd mín miklar Drottinn og andi VoM*1 Pei,,r glaðst í Guði, frelsara mínum, — því að hinn j u8i hefur gjört mikla hluti við mig“. Ó, live ólýsanlega ^uimgjUsama j)rot(jnn ]iefur gjört okkur, ófullkomna menn. Uiá la'^6<lr 1657. Bamið okkar, María Elísabetli, dó tæplega 8 jj. 3 a' örottinn, livers vegna tekur þú frá mér yndi augna g-a gleði hjarta míns? En — ég skal ekki kvarta né p.3 3‘ vært, barnið mitt, í liinztu hvílunni þinni litlu. Ur * er^i®ir voru ævidagar þínir, elsku harn, flýjandi gest- n 'l Jer3unni. „Drottinn gaf og Drottinn tók, lofað veri nafn JJrottins “ 68 12 • -■ Januar 1658. Annað barnið okkar, Anna Katharina, fæddist

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.