Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 7
KIRKJURITIÐ 53 Jreyta með einföldum hætti. Þó að ])að væri ekki nema ]>að eitt’ að allir risu úr sætum og syngju saman eitt og eitt vers, 'asri mér jiað nokkur prédikun út af fyrir sig. Hlutleysi kirkju- Sesta veldur mér hugarangri. Jafnvel barnaguðsþjónustur — í *lnu einfalda sniði — geta náð hetri samstarfs-árangri en venju- e!t messa í sínu þunga formi. Gamli tíminn er framlijá farinn og kemur ekki aftur með sama lmgblæ og áður var. Hann verður ekki kallaður til baka, I °tt reynt sé að hverfa aftur í aldir með messuform og grall- arasöngtóni. Mun sennilega erfitt að fá nútímafólk til að Ijá I emi sið fylgi sitt. Annars skiptir ekki máli livaða form er upp tekið, ef það getur orðið til sálubóta. Aðalefni bollalegginga minna að þessu sinni er í raun og ' eru allt annað en það, sem ég hef þegar minnzt á, og á ég ‘>ess v°n, að þar verði ekki allir á sama máli. En lognið get- Ur stundum leitt til deyfðar og drunga. Ég vil ætla, að höfuðhlutverk kirkjunnar frá öndverðu hafi 'e*ið það að beina veg manna inn á braut dyggða og trú- juennsku — gera þá að heiðarlegum mönnum. Er varla fjarri agi? að lfta svo á, að kirkjan mætti vel við una, livar sem leilni befur tekizt vel í þessu efni. Hitt er svo annað mál, að leiðirnar, sem valdar liafa verið sigurvinninga á þessu sviði, hafa verið æði margar, og þyk- lil !r auðvitað liverjum leiðtoga sinn fugl fegurstur. Og margir eirra» sem þykjast liafa fundið liina einu réttu leið, sem liggi a bitskör skaparans, vilja æði oft halda því fram, að allir , r]r lrúarf]okkar séu á hættulegum villigötum — reka horn- 1,1 1 síður þeirra — eins og kinda er siður — og votta þeim enga samúð. Er jafnvel ekki örgrant um, að mönnum sé boðið "l'P á vist í vcrri staSnum, ef þeir fvlgja ekki þeirra línu í ‘rúfræðinni. T>ó að ég eigi mínar hugmyndir, er ég ekki sá rétti til að ,era lueð trúmáladóma, því að mín braut er óslétt og hál. En ,ntt blasir við öllum, að menn eru misjafnlega innréttaðir and- » ka °g eijia því ekki allir samleið að hinu œSsta marki. Mörgum verður því á að spvrja: Er það réttlátt og guði þókn- egt að beita einstrengingshætti og fordómum gagnvart þeim, eni ekki vilja þræða sömu leið og okkur finnst vera sú rétta. V1 að auk þess, að fáir munu liafa nú þegar höndlað allan

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.