Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ
59
l'eirra, seni kirkjunni unna. Hér á landi verSur kirkjan að
""l13 til annarra og sta’rri ráSa en að bannfæra brúðkaups-
''tböfnina í Árbæjarkirkj u — eða færa messuform aftur í aldir.
erður hún ekki miklu frekar að „lefigja alla orku sína í að
Jteiða faðminn á móti beiminum?“
Þó að dómur séra Björns þyki allharður, verður bann eins
onar baklijarl að liöfuðatriði máls míns. Því að, er það ekki
einmitt að breiða faSminn út á móti hei minum að taka liönd-
ntn saman við alla þá, sem liafa „á æðra trú“ og eru í liópi
nitenda að guðs ríki á jörðu?
^ firleitt eru Islendingar dulir. Því reynist oft torsótt að
Vggnast inn í buga annarra, svo að allt verði opinbert, sem
sk
^ - ------ ----------- *■ v ^ “““*
^Vnr býr. Og líklega er trúameisti margra hvað dýpst falinn.
Vl er svo sjaldan bægt að dæma um, liver er trúaður og liver
, ki. Um það eru svo fáar játningar til slaðar. Það eru oft
enivörðungu verkin, sem tala. En „af ávöxtunum skuluð þér
ilekkja þá.“
í þessu sambandi minnist ég umrnæla kennara í Borgarnesi,
Sertl eg átti nýlega tal við. Kom þá til umræðu í gamni, livort
'ið kæmumst af með íslenzkuna eina, þegar komið væri vfir
''ndamaerin. Þá kom þessi fagra játning frá kennarans liálfu:
V ar er aðeins um að ræða eitt tungumál, |>. e. mál kœr-
l<áhans.“
Lítið barn, sem gekk eftir sandströnd, leil til l>aka og sagði:
”-porin mín elta mig.“ Þó að ég verði að gera þá játningu,
tru mín stendur ekki föstum fótum, er ég viss um eitt: að
t-ongin spor mín elta mig lífið á enda og út yfir gröf og dauða.
Ln bvernig þau spor eru — það er önnur saga, sem ekki
Verð’ur rakin bér.
í*egar rætt er um starf kirkjunnar hér á landi, er hægara
lltn aS tala en í aS komast. Á þessum tímum óróleika og ör-
• ggisleysis finnst mörgum að ómurinn frá kirkjunni fari dvín-
‘indi og verði mjög að lúta í lægra lialdi fyrir bávaða heimsins
C. a Lins ytra lífs. — Þetta lilýtur að vera mikið ábyggjuefni
gFa l’eirra, sem með málefni kirkjunnar fara. Hún blýtur því
j Vera efsl á baugi og til umræðu í dag og á morgun þessi
rennandi spuming: „Hvað fáum við aðgert, svo að bljómur
lrkjunnar hevrist í gegnum ys og þys og bávaða hinnar miklu
Velaaldar?“