Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.02.1969, Blaðsíða 32
78 KIRKJUHITIÐ prófastur í Eyjafjarðarprófastsdæmi. Prestsetur lieldur ekkert til í Grímsey, en fyrrverandi ráðuneytisstjóri hafði selt það fyrir kr. 5 þúsund nokkru eftir að hinn síðasti Miðgarða- prestur hvarf þaðan, séra Robert Jack, 1953. Um ástand búskapar prestanna kom fram, að fáir bjuggu að ráði, en margir smábúi. Hitt reyndist þó oftar, að prestar leigðu slægjulönd og lánuðu útihús, ef notandi voi-u, en nytj- uðu lilunnindi, s. s. dúntekju, reka og veiði. Þeir, sem aðstöðu höfðu til, kenndu við nálæga skóla, en aðeins á Staðarstað rekinn lieimaskóli um mörg ár. Víðast livar reyndust skilyrði til búskapar liin beztu uiö landgæði, jafnvel þótt skipt hafi verið nýbýlum út úr landi prestsetranna, en útihús til baga léleg, talin ein ástæða þess, að ekki var búið. Ræktun æði misjöfn: 4—50 ha, minnst í Vallanesi, en mest á Breiðabólstað í Fljótshlíð og Möðruvölhnn í Hörgárdal. Horfur á búskap presta í framtíðinni virtust litlar. Fáir ungir prestar reka bú, þótt sitji liin hefðbundnu prestbób en rosknir prestar óðum að gefast upp. Skulu þó nefnd dænú hins gagnstæða, sitt úr hverri átt: Skeggjastaðir á Strönd, Kvennabrekka í Nálilíð, Melstaður í Miðfirði (fjárbú), Breiða- bólstaður og Reynivellir í ICjós (blönduð bú). Þá húa prest- synir stórt (sumpart með feðrum sínum) á Mýrarstað í Borgar- firði og Bergþórshvoli. — Athyglisverðustu framkvæmdir 1 liúsabótum og ræktun allra síðustu ára að Tjörn á Vatnsnesi- Nokkrir prestar telja afkomu sinni stefnt í voða ef ekki reki fjárbú, þótt smá séu, lýsa ánægju sinni með það auka- starf en þykir þó bindandi gagnvart preststarfinu. Prestsetranefnd var ekki að rannsaka aðstæður til breytinga á sókna- eða prestakallaskipuninni. Sem kunnugt er gerðu aðrir aðilar það. Mun sú nefnd hafa kynnt sér niðurstöðtU' Prestsetranefndar, þótt lítt sjái á. Því miður var greinargerð föður míns fyrir nefndarstörfunum ekki einu sinni send pro- föstum, livernig sem því vék við. En liún var byggð á gagnger- um skilningi þeirra fjórmenninganna á verkefninu, samvizku- senii og mikilli vinnu. Álit ] jeirra var, að langflest staðaprestsetrin skyldi haldast. Jörðunum ekki skipt frekar en orðið væri, enda minnkuðu þá tekjur prestanna, gætu verið nokkrar ]»ótt ekki rækju hu

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.