Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 13
KIRKJ URITIÐ
347
Jnáls, og liefðu þeir skilað jákvæðu áliti, en ekki Jiótt tímabærl
gera frekar í málinu, Jiar sem heildarendurskoðun fræðslu-
löggjafarinnar stæði yfir og væri enn ekki lokið. Sagði ráð-
herra, að gera mætti ráð fvrir, að þetta mál kæmi þá til frekari
endurskoðunar.
Á uppeldismálaþingi Sambands íslenzkra barna- og fram-
baldsskólakennara í byrjun Jjessa mánaðar upplýsti mennta-
niálaráðberra síðan, að umrædd endurskoðun væri u. J). b. á
ei>da, en að því stefnt að leggja frumvarp að nýjum fræðslu-
lögum fyrir næsta Alþingi. Ætti þar með að mega vænta ein-
bverra tíðinda varðandi löggjöf Jiá um æskulýðsskóla með
lýðháskólasniði, er Alþingi á sínum tíma ályktaði, að undir-
búin skyldi. Verður ekki annað sagt en að aðstandendur Skál-
boltsskóla bíði þeirra tíðinda með nokkurri eftirvæntingu.
V
Góðir lilustendur. Ætlunin var að ræða nauðsynjamál nýrra
leið’a í starfi íslenzku kirkjunnar. Þar er af nógu að taka, J)ó
®ð fátt eitt liafi borið á góma í þessu máli. Orð eru til alls
fyrst, en þó er því ekki að neita, að raunhæf aðstoð við þau
®tál, sem hér liafa verið rædd, er mikilvægari en langar tölur.
Áirk aðild að samtökum, sem kirkjan stendur að, yfirlýstur
stuðningur við hagsmunamál bennar og fundvísi á úrræði í
bverjum vanda, þetta allt er brýnast, ásamt fyrirbænum og
hlýhug allra. Megi sú blessun falla kirkju Islands ríkulega í
skaut.
Þökk þeim, sem hlýddu,
góðar stundir.
^kainiuuin er Iíkt farið og fugli í húri. Hann getur farið að vihl sinni
11,118,1 vissra takmarka. — ]. C. Lai ater.
i'i'íegðin ætti alltaf að nietast eftir þeiin meðulum, seni menn liafa heilt
«1 öðlast hana. — Rochefoucauld.
^8> seni gróðursetur tréð neylir sjaldan ávaxta þess. — Sauiskt or'ötak.
L.