Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 13
KIRKJ URITIÐ 347 Jnáls, og liefðu þeir skilað jákvæðu áliti, en ekki Jiótt tímabærl gera frekar í málinu, Jiar sem heildarendurskoðun fræðslu- löggjafarinnar stæði yfir og væri enn ekki lokið. Sagði ráð- herra, að gera mætti ráð fvrir, að þetta mál kæmi þá til frekari endurskoðunar. Á uppeldismálaþingi Sambands íslenzkra barna- og fram- baldsskólakennara í byrjun Jjessa mánaðar upplýsti mennta- niálaráðberra síðan, að umrædd endurskoðun væri u. J). b. á ei>da, en að því stefnt að leggja frumvarp að nýjum fræðslu- lögum fyrir næsta Alþingi. Ætti þar með að mega vænta ein- bverra tíðinda varðandi löggjöf Jiá um æskulýðsskóla með lýðháskólasniði, er Alþingi á sínum tíma ályktaði, að undir- búin skyldi. Verður ekki annað sagt en að aðstandendur Skál- boltsskóla bíði þeirra tíðinda með nokkurri eftirvæntingu. V Góðir lilustendur. Ætlunin var að ræða nauðsynjamál nýrra leið’a í starfi íslenzku kirkjunnar. Þar er af nógu að taka, J)ó ®ð fátt eitt liafi borið á góma í þessu máli. Orð eru til alls fyrst, en þó er því ekki að neita, að raunhæf aðstoð við þau ®tál, sem hér liafa verið rædd, er mikilvægari en langar tölur. Áirk aðild að samtökum, sem kirkjan stendur að, yfirlýstur stuðningur við hagsmunamál bennar og fundvísi á úrræði í bverjum vanda, þetta allt er brýnast, ásamt fyrirbænum og hlýhug allra. Megi sú blessun falla kirkju Islands ríkulega í skaut. Þökk þeim, sem hlýddu, góðar stundir. ^kainiuuin er Iíkt farið og fugli í húri. Hann getur farið að vihl sinni 11,118,1 vissra takmarka. — ]. C. Lai ater. i'i'íegðin ætti alltaf að nietast eftir þeiin meðulum, seni menn liafa heilt «1 öðlast hana. — Rochefoucauld. ^8> seni gróðursetur tréð neylir sjaldan ávaxta þess. — Sauiskt or'ötak. L.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.