Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 15

Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 15
KIRKJURITIÐ 349 ttienn til trúar á kærleika Jesú Krists og mátt lians, sem þannig Setur boðiS öllum þreyttum livíhl og harmþrungnum huggun. Á þennan liátt hefir listamaðurinn lagt sál sína í það, að láta jafnvel steininn fá mál, til þess að túlka þann kærleika, sem yfir veröldinni vakir. Listamaðurinn þekkti af eigin reynslu þennan kærleiksmátt og sýnir liann á svona táknrænan liátt. ^*að sem hann meitlaði í marmarann fyrir löngu síðan, er shráð í lijörtu milljónanna í dag. -— Við erum liér að kveðja öldunginn séra Sigurhjörn Ástvald Víslason, manninn, sem vildi meitla, jafnvel í liin liörðustu hjörtu, trú og traust til frelsarans Jesú Krists. Á slíkri stund yil ég að við okkur öllum blasi að baki söngs og þeirra orða, Sem hér verða flutt, þessi mynd: Kristur með útbreiddan iað’minn, segjandi: Komið til mín allir — öll. Það er boð skapurinn, sem hinn látni helgaði líf sitt, því að hann var í iör nieð ICristi, liafði lilýtt hoðinu um að koma til hans. Á fyrsta degi ársins 1876 fæddist Sigurbjörn Ástvaldur i'íslason, í Glæsibæ í Sæmundarhlíð. Foreldrar lians voru kjónin Gísli bóndi í Glæsibæ, síðar í Neðra-Ási í Hjaltadal, ^igurðsson, Gíslasonar; og móðir lians var Kristín Björnsdóttir 1 Brekkukoti í Blönduhlíð, Ingimundarsonar. Hann ólst upp á heimili foreldra sinna, lengst af í Neðra- (en í Ási í Hjaltadal var reist hin fyrsta kristna kirkja á Glandi). Innan við tvítugt fór hann í Menntaskólann í Reykja- Vlk og tók þaðan stúdentspróf árið 1897. Þremur árum síðar utskrifaðist hann úr Prestaskólanum. Fór liann þá til náms- ^valar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Kynnti liann sér kirkjumál á sem margbreytilegustum sviðum með þessum ierðum og mörgum fleiri slíkum síðar. Hann var, svo að segja, alltaf að leita nýrra leiða, til þess l,ð koma fagnaðarerindinu út til almennings — gera kristin- •'Ominn að alinenningseign á Islandi. Til þess að svo mætti 'erða, kynnti hann sér sunnudagaskólastarfsemi, æskulýðsstarf- Semi K. F. U. M. og K. og boðun fagnaðarerindisins til full- orðinna. Engu aldursskeiði gleymdi liann, hvorki fyrr né Sl"ðar. Sízt mundi hann til dæmis gleyma hörnunum, því að 1,1,111 var alltaf einstakur barnavinur. Það er margt roskna lólkið víðs vegar á landinu, sem minnist þess, þegar liann kom ,l hasinn í hernsku þeirra, klappaði þeim á kollinn og gaf þeim

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.