Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ 349 ttienn til trúar á kærleika Jesú Krists og mátt lians, sem þannig Setur boðiS öllum þreyttum livíhl og harmþrungnum huggun. Á þennan liátt hefir listamaðurinn lagt sál sína í það, að láta jafnvel steininn fá mál, til þess að túlka þann kærleika, sem yfir veröldinni vakir. Listamaðurinn þekkti af eigin reynslu þennan kærleiksmátt og sýnir liann á svona táknrænan liátt. ^*að sem hann meitlaði í marmarann fyrir löngu síðan, er shráð í lijörtu milljónanna í dag. -— Við erum liér að kveðja öldunginn séra Sigurhjörn Ástvald Víslason, manninn, sem vildi meitla, jafnvel í liin liörðustu hjörtu, trú og traust til frelsarans Jesú Krists. Á slíkri stund yil ég að við okkur öllum blasi að baki söngs og þeirra orða, Sem hér verða flutt, þessi mynd: Kristur með útbreiddan iað’minn, segjandi: Komið til mín allir — öll. Það er boð skapurinn, sem hinn látni helgaði líf sitt, því að hann var í iör nieð ICristi, liafði lilýtt hoðinu um að koma til hans. Á fyrsta degi ársins 1876 fæddist Sigurbjörn Ástvaldur i'íslason, í Glæsibæ í Sæmundarhlíð. Foreldrar lians voru kjónin Gísli bóndi í Glæsibæ, síðar í Neðra-Ási í Hjaltadal, ^igurðsson, Gíslasonar; og móðir lians var Kristín Björnsdóttir 1 Brekkukoti í Blönduhlíð, Ingimundarsonar. Hann ólst upp á heimili foreldra sinna, lengst af í Neðra- (en í Ási í Hjaltadal var reist hin fyrsta kristna kirkja á Glandi). Innan við tvítugt fór hann í Menntaskólann í Reykja- Vlk og tók þaðan stúdentspróf árið 1897. Þremur árum síðar utskrifaðist hann úr Prestaskólanum. Fór liann þá til náms- ^valar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Kynnti liann sér kirkjumál á sem margbreytilegustum sviðum með þessum ierðum og mörgum fleiri slíkum síðar. Hann var, svo að segja, alltaf að leita nýrra leiða, til þess l,ð koma fagnaðarerindinu út til almennings — gera kristin- •'Ominn að alinenningseign á Islandi. Til þess að svo mætti 'erða, kynnti hann sér sunnudagaskólastarfsemi, æskulýðsstarf- Semi K. F. U. M. og K. og boðun fagnaðarerindisins til full- orðinna. Engu aldursskeiði gleymdi liann, hvorki fyrr né Sl"ðar. Sízt mundi hann til dæmis gleyma hörnunum, því að 1,1,111 var alltaf einstakur barnavinur. Það er margt roskna lólkið víðs vegar á landinu, sem minnist þess, þegar liann kom ,l hasinn í hernsku þeirra, klappaði þeim á kollinn og gaf þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.