Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 20

Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 20
KIRKJURITIÐ 354 hér í Reykjavík, en þau eru: Lárus, Halhlór, Gísli, Friðrik ofl Kristín Lára. Séra Sigurbjörn lézt 2. þ. m. eftir stutta sjúkraliúsvist. Þar með var horfinn af sviðinu einn Jjeirra manna, sem um langt skeið settu svip sinn á Reykjavík. Eitt með Jjví síðasta, sem liann inun liafa ritað á s. 1. ári, o' á miða inni í Biblíu hans. Þar segir liann: „Kæru vinir. Áður en ég fer alfarinn hrott, sem sennilega fer að nálgast, þykir mér viðeigandi að skilja ykkur elt'1 heztu bókina, sem ég á, Biblíu, og benda ykkur á beztu sælo- orðin, IV. hók Móse 6, 24—26 (en Jjað eru blessunarorðin) og ótal margt í Nýja testamentinu, t. d.: Svo elskaði Guð heiinin11’ og margt annað, sein ykkur er blessun að. Mætumst aftur á landi lifandi manna. Sigurbjörn Á. Gíslason í'des. 1968“. Hann hefir líka merkt við fjölmargt í Jiessari Bihlíu, ni. a; Jjessi orð lijá Jeremía spámanni: „Svo mælti Drottinn: Neini‘'1 staðar við veginn og litist um og spyrjið um göinlu göturnar? ltver sé hamingjuleiðin og fariö Jiana, svo að þér finnið sálui11 yðar hvíld“. Það er ekki nema eðlilegt, að séra Sigurbjöi'11 bendi eftirkomendum sínum á Jjessi og þvílík orð í liinni heil' ögu hók. Hann kveður liér og er kvaddur í dag. Það eru margir, sem minnast lians nú, ekki aðeins me orðum, heldur með liljóðlátum ltugsunum og tilfinningu111' djúpu Jjakklæti. Margir eru Jieir, sem nú sjá greinilega, hva< Jjeir liafa átt, en einnig, hversu mikið þeir liafa misst með hou- um. En Jjað er nú svo: „Oft er svo um afrek mest eða liæstu miðin. Ágætin sjást alltaf bezt eftir daginn liðinn“. Innilegar lijartans kveðjur flyt ég hér frá Jjeim barnahörnu111 séra Sigurbjörns, sem dvelja erlendis og geta ekki mætt h*'r' Frá starfsfólki, stjórnarmönnum og vistfólki Elli- og hjuk'

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.