Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 23

Kirkjuritið - 01.10.1969, Síða 23
Biskupsvígsla á Hólum Séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup ^unnudaginn 24. ágúst vígði biskupinn yfir íslandi hinn nýkjörna '*gslubiskup Norðlendinga, séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri. Fór '’gslan fram á Hólum og hófst með skrúðgöngu 30 presta. Forseti slands og kirkjumálaráðherra voru meðal kirkjugesta, einnig biskup- ‘nn í Landakoti. — Altarisþjónustu á undan vígslu önnuðust sr. Björn ^jörnsson, prófastur Hólum í Hjaltadal og sr. Stefán Snævar, prófastur ^alvik. Sr. Sigurður Guðmundsson, prófastur á Grenjaðarstað Iýsti 'ígslu. Vígsluvottar voru sr. Gunnar Gíslason Glaumbæ, sr. Friðrik A. friðriksson, fyrrverandi prófastur, sr. Pétur Ingjaldsson, prófastur á Skagaströnd og sr. Marinó Kristinsson, prófastur Sauðanesi. — Að Vlgslu lokinni önnuðust altarisþjónustu sr. Birgir Snæbjörnsson Akur- ®yri og sr. Jón Kr. Ísfeld á Bólstað, en hinn nývígði biskup predikaði. O altaris gengu allir viðstaddir prestar og mikill fjöldi kirkjugesta. 'Vll'kjukór Akureyrar söng undir stjórn Jakobs Tryggvasonar organista. 111 kvöldið bauð Jóhann Hafstein kirkjumálaráðherra til veglegrar 'eizlu á Sauðárkróki. Æviágrip Pfh Pétur Si{!jirf:eirsson er fæddur á Isafirði, 2. júní 1919, ‘s°nur ljjónanna Sigurgeirs Sigurðssonar, er þá var prestur þar, °g Guðrúnar Pétursdóttur frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, og er eg elztur af fjórum börnum þeirra. Pg ólst upp á kærleiksríku lieimili og verð ævinlega þakk- 'itur föður og móður fyrir æskudagana og veganestið, sem þau Súfu mér. Prá ísafirði á ég ljúfar minningar. Fjöllin háu umlykja fjörðinn með snarbröttum lilíðum og klettum. 1 þeim fjallasal er kirkjan svo mild og hlý sem útréttar hendur Meistarans ’tiikla frá Nazaret. í þann helgidóm lærði ég að ganga ungur drengur. Þegar q ■*r minn messaði fórum við oftast með honum í kirkjuna. S þegar hann fór til messugerða í Hnífsdal fylgdum við _ ræðurnir honum til skiptis þangað. Og ég fann örugglega, að 1 Guðs húsi var gott að vera. Hjartað skynjaði birtuna í muster-

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.