Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.10.1969, Blaðsíða 23
Biskupsvígsla á Hólum Séra Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup ^unnudaginn 24. ágúst vígði biskupinn yfir íslandi hinn nýkjörna '*gslubiskup Norðlendinga, séra Pétur Sigurgeirsson á Akureyri. Fór '’gslan fram á Hólum og hófst með skrúðgöngu 30 presta. Forseti slands og kirkjumálaráðherra voru meðal kirkjugesta, einnig biskup- ‘nn í Landakoti. — Altarisþjónustu á undan vígslu önnuðust sr. Björn ^jörnsson, prófastur Hólum í Hjaltadal og sr. Stefán Snævar, prófastur ^alvik. Sr. Sigurður Guðmundsson, prófastur á Grenjaðarstað Iýsti 'ígslu. Vígsluvottar voru sr. Gunnar Gíslason Glaumbæ, sr. Friðrik A. friðriksson, fyrrverandi prófastur, sr. Pétur Ingjaldsson, prófastur á Skagaströnd og sr. Marinó Kristinsson, prófastur Sauðanesi. — Að Vlgslu lokinni önnuðust altarisþjónustu sr. Birgir Snæbjörnsson Akur- ®yri og sr. Jón Kr. Ísfeld á Bólstað, en hinn nývígði biskup predikaði. O altaris gengu allir viðstaddir prestar og mikill fjöldi kirkjugesta. 'Vll'kjukór Akureyrar söng undir stjórn Jakobs Tryggvasonar organista. 111 kvöldið bauð Jóhann Hafstein kirkjumálaráðherra til veglegrar 'eizlu á Sauðárkróki. Æviágrip Pfh Pétur Si{!jirf:eirsson er fæddur á Isafirði, 2. júní 1919, ‘s°nur ljjónanna Sigurgeirs Sigurðssonar, er þá var prestur þar, °g Guðrúnar Pétursdóttur frá Hrólfsskála á Seltjarnarnesi, og er eg elztur af fjórum börnum þeirra. Pg ólst upp á kærleiksríku lieimili og verð ævinlega þakk- 'itur föður og móður fyrir æskudagana og veganestið, sem þau Súfu mér. Prá ísafirði á ég ljúfar minningar. Fjöllin háu umlykja fjörðinn með snarbröttum lilíðum og klettum. 1 þeim fjallasal er kirkjan svo mild og hlý sem útréttar hendur Meistarans ’tiikla frá Nazaret. í þann helgidóm lærði ég að ganga ungur drengur. Þegar q ■*r minn messaði fórum við oftast með honum í kirkjuna. S þegar hann fór til messugerða í Hnífsdal fylgdum við _ ræðurnir honum til skiptis þangað. Og ég fann örugglega, að 1 Guðs húsi var gott að vera. Hjartað skynjaði birtuna í muster-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.